Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 21

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 21
21 ávallt ljós sitt skína rneft góðum verknm. Jeir • gjöra sig ekki auðkennilega frá öðrum, hvorki með klæðaburði, eða með nokkurri annari frá- brugðinrii háttsemi; fieir fráskilja sig ekki kirkju sinni, og taka sig ekki út úr þjóðljelaginu; ' þeir koma þar alstaðar fram sem þeir geta án þess að valda hneigsli. Jeir láta sjer eins annt um, að forðast yfirskyn heilagleikans, eins og hitt að vera eða sýnast stærilátir; þeir auð- sýna hverjunr manni góðvild, og gjöra sjer hvorki far um að segja frá því, nje þegja yfir því. Jeir eru beztu þegnar, beztu makar, beztu for- eldrar og beztu nábúar. Sjertu þannig, vinur sæll! þá láttu þjer vænt um þykja, því þú ert þá sannkristinn og pe/c/cist af peim, sem pe/c/f- ir sina. 2. Fátækt er þó sannarlega enginn glæp- Ur. Hvers vegna er þaö þá svo, að fátækl- ingurinn vill eins og draga sig í hlje, þar sem niargur refurinn tildrar sjer og tranar framV Hvers vegna blygðast menn sin meir fyrir þessi orð: Bjeg á ekki til einn skilding!“ held- er en fyrir hin: ^jeg er skuldngur um þús- und rikisdali!“ Hvers vegna gjöra menn það? — Af því að heimurinn hefur ekki aðra í heiðri

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.