Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 27

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 27
27 meft. Optast nær leitar það að bráð sinni á næt- urtíma, og situr á svikráðum við {>au dýr, seni {)að leggst á, allt eins og köttur. Ljónið á heima víðast hvar í Afriku, og í suðurhluta Asíu; {)ó er miklu fleira til af þeim í Afríku. 5ví heitara sem er í þeim löndum, þar er Ijónið lifir, þess stærra, ólmara og djarf- færnara er það. Ljónið getur orðið ákaflega gamalt. Árið 1760 dó í Lundúnum ljón eitt, sem hjet Pompejus, og var sjötugt að aldri. 3>ó að ljónið sje ekki öllu stærra á velli en hjörtur, þá er það þó miklu þyngra, og kemur það til af þvi, að það er allt svo rekið saman og ákaflega fastholda; öll bein í því eru fjarska- hörð og sterk, vöðvarnir óvenjulega stórir og þjettir. Ljónið er holdskarpara en flest önnur dýr til jafnaðar, en það er þeim mun beina- stærra og vöðvameira. Ljónshvolpar, sem eru fárra vikna gamlir, eru ekki stærri en hundar í minna lagi; þeir eru meinlausir og snotrir, og glensfullir eins og ketlingar. Flestir ferðamenn bera Ijóninu þann vitnisburð, að það sje blúö- þyrst og gvimmt, en þó undir eins brögðótt, huglítið og svikult, því það læðist að bráð sinni

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.