Lítið ungsmannsgaman


Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Qupperneq 27

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Qupperneq 27
27 meft. Optast nær leitar það að bráð sinni á næt- urtíma, og situr á svikráðum við {>au dýr, seni {)að leggst á, allt eins og köttur. Ljónið á heima víðast hvar í Afriku, og í suðurhluta Asíu; {)ó er miklu fleira til af þeim í Afríku. 5ví heitara sem er í þeim löndum, þar er Ijónið lifir, þess stærra, ólmara og djarf- færnara er það. Ljónið getur orðið ákaflega gamalt. Árið 1760 dó í Lundúnum ljón eitt, sem hjet Pompejus, og var sjötugt að aldri. 3>ó að ljónið sje ekki öllu stærra á velli en hjörtur, þá er það þó miklu þyngra, og kemur það til af þvi, að það er allt svo rekið saman og ákaflega fastholda; öll bein í því eru fjarska- hörð og sterk, vöðvarnir óvenjulega stórir og þjettir. Ljónið er holdskarpara en flest önnur dýr til jafnaðar, en það er þeim mun beina- stærra og vöðvameira. Ljónshvolpar, sem eru fárra vikna gamlir, eru ekki stærri en hundar í minna lagi; þeir eru meinlausir og snotrir, og glensfullir eins og ketlingar. Flestir ferðamenn bera Ijóninu þann vitnisburð, að það sje blúö- þyrst og gvimmt, en þó undir eins brögðótt, huglítið og svikult, því það læðist að bráð sinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.