Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 61

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 61
61 þriggja eða íjögra niílna fjarlægð,' {)á reynir hann til að taka livorn fótinn fram fyrir ann- an, en fellur f)á magnlaus til jarðar. Að minnsta kosti gekk })að þannig til fyrir mjer. — Ein- ungis f)eir, sem devja alveg iir hungri, geta frekar skýrt frá þeiin tilfinningum, sem samfara eru hungursdauða“. 23. Stríð og friður á sömu stundu. Kveld eitt gekk herramaður nokkur út úr leikhúsinu i Parísarborg, til að draga ferskt lopt, því inni var ákaflega heitt. $egar hann kom inn aptur, hafði annar mabur sezt i sæti hans. „Herra minn!“ segir hann, „þetta ermitt sæti, þjer verðið að gjöra svo vel og standa upp.“ Hinn aðkomni leitút fyrir að vera útlendur mað- ur og svaraði lionumengu en brosti. — „"Þjer verð- ið að standa .upp!“ segir þá herramaðurinn aptur bistur, og tekur i kjólkragann á honum. — þykknar j)á í hinum líka, og nú byrjar ákafleg þræta á milli þeirra, svo þyrptist að múgur og margmenni: sJeg skora yður á hólm!“ kallar loksins hinn útlendi. — «5að er velkomið!“ svar- ar herramaðurinn; ^jeg heiti B ..., og hjerna er seðill með nafni mínu og heimili. — BOg jeg

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.