Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 61

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 61
61 þriggja eða íjögra niílna fjarlægð,' {)á reynir hann til að taka livorn fótinn fram fyrir ann- an, en fellur f)á magnlaus til jarðar. Að minnsta kosti gekk })að þannig til fyrir mjer. — Ein- ungis f)eir, sem devja alveg iir hungri, geta frekar skýrt frá þeiin tilfinningum, sem samfara eru hungursdauða“. 23. Stríð og friður á sömu stundu. Kveld eitt gekk herramaður nokkur út úr leikhúsinu i Parísarborg, til að draga ferskt lopt, því inni var ákaflega heitt. $egar hann kom inn aptur, hafði annar mabur sezt i sæti hans. „Herra minn!“ segir hann, „þetta ermitt sæti, þjer verðið að gjöra svo vel og standa upp.“ Hinn aðkomni leitút fyrir að vera útlendur mað- ur og svaraði lionumengu en brosti. — „"Þjer verð- ið að standa .upp!“ segir þá herramaðurinn aptur bistur, og tekur i kjólkragann á honum. — þykknar j)á í hinum líka, og nú byrjar ákafleg þræta á milli þeirra, svo þyrptist að múgur og margmenni: sJeg skora yður á hólm!“ kallar loksins hinn útlendi. — «5að er velkomið!“ svar- ar herramaðurinn; ^jeg heiti B ..., og hjerna er seðill með nafni mínu og heimili. — BOg jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.