Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 13
EIMREIÐIN
SUÐURF0RIN
269
!<oníaksflaska og bundin eins og bók, og staupaði hann sig á
henni jafnt og þétt, en aldrei var hann út úr fullur. Svo man
e9 nú ekkert hvernig það kom til að eg fór með honum til
Þýskalands; því ekkert var talað um hvað eg skyldi gera; eg
held að Djúnki hafi álitið það sjálfsagt að eg yrði katólskur
hlerkur og trúarboði á íslandi, og hafi hann álitið nauðsynlegt
að eg lærði katólsk fræði til þess — nokkuð var það, að við
fórum tveir einir, en Ólafur var eftir. Eg var eins og í leiðslu
°9 hugsaði hvorki í þennan heim né annan, eg hafði engar
trúarlegar hugsanir, og alt »proselytmageri« var mér viðbjóðs-
legt, eins og það hefir altaf verið. Eg fór með Djúnka ein-
ungis til þess að fara eitthvað á burtu, til þess að fara ekki
heinr til íslands, því þar lá ekkert annað fyrir mér en að fara
' hundana sem »skrifari«, eða eitthvað ekki merkilegra. Urn
hú hugsaði eg ekkert; atheisti var eg ekki, en eg held eg
hafi verið deisti og hugsað eins og Friðrik mikli, að til væri
Persónulegur og eilífur guð, og að allar kenningar hinna svo
uefndu kirkjulegu trúarflokka, hvort sem þeir hétu lúterskir,
hatólskir eða hverju nafni sem er, væri tilsettar af mönnum og
'ueir eða minna afbakanir og misskilningur á kenningum Krists.
Eg vissi ekkert, hvert Djúnki ætlaði að fara með mig, og
e9 hugsaði ekkert um það. Eg var eins og einhver philo-
SoPhus æstheticus, eða æsthetiskur philosoph, og á þann hátt
leit eg á það, sem fyrir bar — um trú hugsaði eg ekkert, en
^iúnki hefir sjálfsagt hugsað, að nú hefði hann fángað ein-
hvern gullfugl, sem ætti að útbreiða páfans dýrð. En hann
*6h feil, sá góði mann. Því eg kærði mig andskotann ekkert
Um Páfa né katólsku, og enginn hefir nokkurn tíma heyrt mig
um það, eins og eg hefi ekkert ritað í þá átt. Miklu
^emur hefir ]ón Þorkelsson rector hjálpað katólskunni, með
hví hann hjálpaði Baudouin, hinum katólska klerki í Reykja-
u'h, til að gefa út útskýringarbækling sinn á móti Sigurði
telsted — ágætiega saminn, bæði að hugsun og orðfæri, og
an9t fyrir ofan hinn lúterska peysu-þvætting. Við héldum þá
t't ^ýskalands, gegnum Kiel, Hamborg og fleiri staði, og gct
^9 ekki sagt, að mér þætti neitt nýstárlegt, heldur lélegra en í
anPmannahöfn; eg var ekkeri barn, og hafði séð lífið áður.