Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 61
ElMRElÐIN SÆMUNUDR FRÓÐI 317 ritverk frá hans hendi, svo að vér föllum fram fyrir því í lotningu. Sæmundur hefir ritað að minsta kosti eina bók, en henni mun hafa hlekst á fremur snemma á öldum, enda er frægð hans með öðrum hætti en þeim, sem frá því sagnariti mundi ^afa stafað. Þá hefir Sæmundur einnig verið orðaður við annað rit- verk, og það bók, sem að vísu er eitt hið ágætasta í bók- ■nenta-arfi vorum, og væri ærið til þess að forða höfundi sínum frá gleymsku og jafnvel hefja til konungdóms um langan aldur, en það er ljóða-Edda eða eldri Edda, sem hefir borið nafnið Sæmundar Edda frá dögum Brynjólfs biskups, eða Edda Sæmundar fróða í líkingu við Snorra Eddu, eða Eddu Snorra Stur.lusonar. En nú segja fróðir menn, og má hafa fyrir satt, að Sæmundur fróði sé ekki höfundur þessara ljóða og geti ekki verið það, og engar líkur séu yfirleitt fyrir því að Sæ- •nundur hafi nokkur afskifti haft af þessari svo kölluðu Eddu á einn hátt eða annan. En nú er því svo farið, að menn verða stundum bæði fyrir 'llu og góðu, án þess að eiga það skilið. Og mætti þá ætla, að Sæmundur hafi hlotið þessa frægð sína óverðskuldað fyrir hltæki Brynjólfs biskups, að bendla nafn hans við kvæðin. Því shal ekki neitað, að það sé mögulegt, að frægð Sæmundar hafi aukist enn meir, og nafn hans borist enn víðar fyrir Þossar sakir, en frægð hans á með engu móti rætur sínar í þessu atviki. Það eitt út af fyrir sig, að Brynjólfur biskup velur nafn Sæmundar, þegar hann vill koma kvæðunum í samband við einhvern höfuðvitring fornaldarinnar, er ærið nóg sonnun fyrir því, að frægð hans er eldri en þetta atvik. Hið sama verður og uppi á teningnum, ef vér hugsum oss, að rVnjólfur biskup hafi ekki tekið þetta upp hjá sjálfum sér, ® dur farið eftir eldri sögusögnum um það, að Sæmundur oði væri við riðinn Eddukvæðin. Þær sögusagnir væru þá ®°nnun þess, að Sæmundur var svo ákaflega frægur og ágætur f lasrdómi sínum og listum, að hann dró að sér ósjálfrátt 1 besta, sem til var frá fornöldinni og ekki var kunnur að 0 undurinn. Ber því jafnan að sama brunni, að hvort sem rVn]ólfur biskup hefir tekið það upp hjá sjálfum sér, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.