Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 113

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 113
eimreiðin TÍMAVÉLIN 369 erum við ekki í raun og veru komnir nema svo skamt áleiðis í jarðrækt og heilbrigðisráðstöfunum. Enn höfum við ekki náð tökum á nema fáeinum sjúkdómum, en við þreifum okkur áfram þrep af þrepi. I garðræktinni erum við komnir það áleiðis, að við getum upprætt illgresi á smá blettum og rækt- að nokkrar heilnæmar matjurtir, en lang mest af gróðri jarð- arinnar verður að baslast sem best hann getur. Við reynum að kynbæta fáeinar plöntur; ef okkur tekst að fá betri fíkju eða steinlausa rúsínu, þykjumst við góðir, eða þá stærra blóm eða fallegri nautgrip. Þetta gengur alt hægt og bítandi, og er fálm og fum að mörgu leyti. Náttúran sjálf er seinlát og fælin undir klaufalegum handtökum okkar. En eftir óra tíma breytist þetta til hins betra. Það þokast altaf í áttina. Alt á jarðríki kemst í nokkurskonar samvinnufélagsskap, og eftir því sem á líður gengur framförin hraðar og hraðar, og nátt- úran kemst meir og meir á vald mannsins. Og loks fer svo, að alt dýralíf og jurtalíf er komið í fullkomið jafnvægi og stillist eftir þörfum okkar, Þessi samstilling hafði hepnast, og hepnast vel. Náttúran var unnin til fullkominnar hlýðni eitt skifti fyrir öll, og þetta hafði farið fram á þeim öldum, sem vélin hafði hlaupið. Loftið var sýklalaust, og jörðin bar ekki framar þyrna né þistla. Hvert sem litið var blöstu við blóm og indælir ávextir. Skrautleg fiðrildi sveimuðu hingað og þangað. Meðalið, sem kom í veg fyrir alla sjúkdóma, var fundið. Veikindi voru ekki lengur til. Allan tímann, sem eg stóð við, sá eg engan sjúkl- >ng, og síðar komst eg að því, að sjálf rotnunin og eyðingin var orðin alt önnur en áður. Þjóðfélags vandamálin höfðu einnig verið leyst. Mannkynið ált bjó í glæsilegum höllum og klæddist dýrindis skikkjum, °2 enginn þurfti að erfiða. Enginn vottur sást til baráttu, hvorki um auð né völd. Búðir, auglýsingar, umferð, alt þetta, sem viðskiftalífinu fylgir, og auðkennir okkar tíma, alt var bað horfið. Svo að það var ekki kyn þótt mér þætti sem eg Vgeri kominn í jarðneska Paradís. Erfiðleikarnir, sem eru samfara mikilli fólksfjölgun, voru hættir, því fólksfjölgunin var orðin mátuleg. En þegar allir þessir sigrar voru unnir, breyttist mannkynið 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.