Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 48

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 48
304 KENNARI KEMUR TIL S0GUNNAR eimreiðin Ágætismennirnir flyktust þangað hver í kapp við annan. Þeir voru ekki að hugsa um há laun né hóglífi. Það var hinn heilagi eldur áhuga og fórnfýsi, sem dró þá að skólanum. Og við sáum eldinn brenna úr augum þeim og ánægjuna skína út úr andlitunum. Þeir kostuðu sig sjálfir að nokkru leyti og lifðu spart. janson var við búhokur og reisti sér bæ. Sama gerði skólastjóri á sinni jörð. Ingvar Böhn kom með tveimur systrum sínum og reisti sér bæ, Frits Hansen kom með Ingi- björgu konu sína og leigði sér lélega baðstofu á Tóftum. Mér er í minni að Kristófer Brún sagði um þá konu, að meiri væru viðbrigðin fyrir hana að setjast þar að, heldur en fyrir nokk- urn okkar að flytjast í aumasta kotbæ. Því að hún hafði van- ist því, að hafa herbergisþernu til að klæða sig og gera hvert viðvik fyrir sig. Nú gerðist hún sjálf vinnukona á heimili sínu og vildi alt gera ein. Hún hafði verið hjá móður sinni sumarið áður, til þess að læra að elda sveitamat. — Þeir Skarðsbræður komu sjálfkrafa, jóhannes og Matthías, báðir háskólagengnir, og hjálpuðu til við kensluna. — Stefán Frich kom og settist að, stofnaði barnaskóla. Ólafur frá Ásmundsstöðum gerðist heimakennari hjá skólastjóra og janson, og kendi börnum þeirra. Og loks má nefna Björnstjerne Björnson. Hann keypt* sér jörðina Álastaði, milli Vonheima og Bæjar, og fór að búa þar. Son sinn og dóttur sendi hann í barnaskólann, til Ásmundsstaða-Ólafs. Karl Seip’) var ráðsmaður hans fyrsta búskaparárið. Vonheimar stóðu í blóma á þeim árum, og ljómann lagði 1 allar áttir af skólanum. Þar hófust fyrst mikilsháttar kennara- fundir. Eg held að kennararnir muni lengst af eftir þeim- Aðra eins fundi fáum við nú aldrei framar. Síðan hófust þjóð- fundirnir á Smáhömrum — fyrstu þess konar fundir, sem haldnir voru í landinu. Upptök sín áttu þeir frá Vonheimum og Bæ. Þegar Björnson kom í Gautsdal, sagði hann það vera aðal- erindi sitt þangað, að kynnast Kristófer Brún, kvaðst ætla að láta hann kenna sér að verða kristinn maður meira en að nafninu til. Við vitum, að það fór út um þúfur, og bar margt 1) Síðar ráðherra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.