Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 35
eimreiðin KENNARI KEMUR TIL SOQUNNAR 291 drengur minn«, sagði hann. »Þú skrifar nú svo, að þú ert vel sendibréfsfær, og þú ert að verða ágætur í reikningi; eg finn varla nokkra villu í búreikningnum hjá þér«. »]á, en það er margt annað, sem eg þarf að læra«, sagði eg. »Eg vil læra að tala og hugsa; eg vil ekki verða hér að bjálfa«. »Þess háttar lærist ekki í skólum«, sagði pabbi, »og sei-sei nei, það kemur með aldrinum, af umgengni við myndarmenn. Sjáðu nú til; ekki hefi eg fengið fimta partinn af þeirri skóla- mentun, sem þú hefir fengið. Og þó get eg ekki séð, að eg sé svo illa að mér til munns eða handa, að það standi mér fyrir þrifum. Eg nýt virðingar, og get látið til mín taka um það sem eg vil. Þú þarft ekki að verða neinn bjálfi, þó þú farir ekki í skóla framar«. — Móðir mín var á sama máli. — En eg fékk ]ón í Rófu í lið með mér. Hann hafði helt mig fullan af Ameríkusögum, um bróður sinn, sem hafði lent í höndum Indíána og keypt sér fjörlausn með tóbaksbita. Annað sinn hafði hann falið sig í holu tré, og skotið þaðan á Indí- ána og strádrepið þá. Nú bauðst ]ón til að lána mér fé í fargjald til Ameríku. Og eg hét því að fara með vorinu, því að út vildi eg. Þá lét faðir minn undan. Af tvennu illu vildi hann þó heldur skólann; því að Ameríku hataði hann. Og það vissi eg. II. Ungum mönnum nú á dögum er ekki auðskilið, hvernig hðarandinn var, þegar eg var að alast upp, og eru þó ekki uema 40—50 ár síðan. Þá var fátt um fína drætti. í skólán- anum voru þaulsetur og þululærdómur á argvítugri þýsku- áönsku. Því lærðari sem kennarinn var, því meir rak hann á eftir okkur. Við, sem lengst vorum komnir, gerðum líka stíla, auðvitað. »Hirkjugarðshugleiðingar urn lífið og dauðann«, »Hæ- eerska er mesta prýði ungra manna«; »Búðu til sögu, þar sem þessi orð koma fyrir: úlfur, klettur, byssa, sel, velta, ^asta, skjóta«. Svona voru ritgerða-efnin, sem fengin voru í hendur 12—14 ára gömlum börnum. — Heima höfðum við ^forgunblaðið að lesa. í því voru sögur; »Demantinn ind- verski«, »Dætur Oachburns lávarðar«, og þess háttar góð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.