Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 25

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 25
EIMREIÐIN SUÐURFORIN 281 verri en Bayerskt öl. Við vorum þar eitthvað 50 að tölu, og mötuðumst allir í stórum sal; þar voru tvö löng borð, og sat einn af kennurunum við endann á hverju borði; þessir há- skólakennarar voru vígðir prestar. Við fengum oftast nær nautasteik um miðjan daginn, fisk og ávexti, og eitthvert öl, sem var edikskent, eða Cider. Morgun og kvöld var hveiti- brauð og smjör og kaffi, eftir því sem hver vildi, og var þá ekkert reglulegt borðhald. Lítið tamdi eg mér að tala frönsku, t>ví þessir menn töluðu þá einnig þýsku og latínu, svo það ruglaði mig. Þegar þeir komu fullir heim, þá brutu þeir upp dyrnar hjá sér. Ekki þekti eg stúdenta fyrir utan þessa; eg man eftir einum, sem nýlega var orðinn doktor, hann var fullur, og fór um allar götur og tók alt, sem hann náði í, stóla og alt, sem stóð fyrir utan húsin, þar sem sölukerlingar sátu og höfðu borð með ýmsu á. Alt þetta bar þessi doktor a bakinu, en kerlingarnar voru að elta hann og taka af hon- l!m, það sem hann hafði tekið, og var mér sagt, að þetta væri vani hans, og annars væri hann skikkanlegur. Um þetta leyti var stríðið milli Frakka og Austurríkismanna a Ítalíu; þá voru allir hrifnir af Napóleoni III. og eg líka. Þá gerði eg Heljarslóðarorustuna, og datt mér mest af henni 1 hug meðan við vorum að neyta miðdegisverðarins; kom bá stundum að mér hlátur, svo þeir héldu eg væri ekki með öllum mjalla; en síðan ritaði eg upp og las Olafi jafn- óðum og hlóum við þá allmikið. — Einstöku fyrirlestra heyrði e9> t. d. yfir Metaphysik, en mér þótti lítið koma til þeirra abstractiona; því meira las eg upp á eigin hönd í heimspeki, sögu og skáldskap, Dante, Camoéns og fleiri skáld, helst hatólsk, því alt var þar katólskt, þótt ekki sæist mikið trúarlíf 1 Þessum »guðsmönnum«. Bókasafn háskólans var mjög óreglu- 'e9t og óvalið samansafn af allskonar rusli; þar í einum saln- Um var stór mynd af drepsóttinni í Aþenuborg. — Rektorinn Ram, feitur og fallegur, og hélt eg hann hefði ekki vitað Ueitt. Einu sinni hlustaði eg á doktorsdispútatiu, og þar koni ann inn í hárauðri kápu með gullkeðju, það var eins og í e'khúsi. — Þeir töluðu latínu alveg eins og móðurmál sitt og e|Ur, upp úr doktorsefninu vall latínan svo að mér bauð við pví alt fór fram í skólastiskum miðaldaanda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.