Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 46
300 KENNARI KEMUR TIL SOOUNNAR EIMREIÐIN hafi haft neitt út á annan að setja. Þarna var Janson, altaf með bros á vörum og eitthvert gamanyrði. Og Þrúður, kona hans, mikil vexti, fríð og tigin eins og drotning. Þarna var Stefán Frich, málfræðingurinn, prestssonur, eldrauður lýðfrelsis- maður, norskur í húð og hár, örorður og tannhvass, en augun stöfuðu geislum af góðgirni og ástúð. — Þarna var Kristján frá Horni, búfræðingurinn okkar, þéttur á velli, traustur og trygsur sem gull. Og hún systir hans, Lína frá Horni, hæglát og bljúg og kvenleg, rétt eins og Sigrún á Sunnuhvoli væri þar lifandi komin. — Þarna var Olafur frá Ásmundsstöðum, fjallasveinn- inn, frár eins og vindur, og fjörugur sem kvikasilfur. Enginn var prúðari í dansi en hann, og enginn kastaði betur knetti. — Þarna voru þeir Blikastaðabræður, Sigurður og ívar, af göfugustu óðalsbændaættum í dalnum, fríðleiksmenn og for- sjálir, og þóttu vænlegir til höfðingja, — Þarna voru þeir Lómverjarnir Hallvarður og Eilífur frá Ofeigsstöðum, Olafur frá Haukatóftum og Rasmus úr Norðurdal. Þá voru þeir nu ekki sérlegir garpar að sjá, en síðar urðu þeir sveitarstoðir 1 í Lómasveit, og svo fór þeim forustan úr hendi, að þar er nu norskasta sveitin í Noregi. — Þarna var Pétur frá Útheimum, kominn af hersaætt frá Norðmæri. Sjálfur var hann þá þegar orðinn stórbóndi, kvæntur maður, hár og þrekinn sem hamra- tindur og djúpur sem Dimmifjörður. Nú Iét hann sér sæma að sitja í skóla, og sagðist aldrei hafa unnið þarfara verk. " Þarna var Jón af Suðurnesjum, sjógarpurinn mikli úr Vigra' firði, geðríkur og fullur af margvíslegustu áhugamálum, og lét altaf »gamminn geisa«. — Þarna var Eyvindur Knútsson, glaður og hýr; þessi gáfaði snildarpiltur hafði komist undir manna hendur, hafði verið krúnurakaður og sveltur inni um hríð. Nú hafði Kristófer Ieyst hann úr varðhaldinu. Eg fékk með hverjum degi meiri og meiri mætur á honum. Hann laS mér rit Wergelands og sýndi mér inn í hulduheima hans; því bý eg altaf að. — Og þarna héldum við »stórþing« með gleðskap og gamanleikum, og »smáþing« með ræðum og sam- tali, og kviðdóma með sýslumanni, skrifara og vitnum, °S samsæti og kaffidrykkjur. Og á alt þetta horfði gamla konan, frú Brún, og hafði gaman af, og skólastjóri sjálfur líka’ þegar hann hafði tíma til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.