Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 47
ElMRElÐIN KENNARI KEMUR TIL S0GUNNAR 303 V. Lýðháskólinn stóð á Seli 4 ár. Þá fluttist hann 10 mílur neðar í dalinn, — eins og hann sigi undan þunga sínum — suður í Gautsdal. Þessi myndarlegi bændaskóli hafði fengið mikið orð á sig. Það þótti sveitarbót, að fá þá í nágrenni, sem að skólanum stóðu, þessa menn, sem létu sér svo ant um uppeldi æskulýðsins. Þeir þóttu of góðir til að sitja, eins og í felum, uppi á Seli í magurri útkjálkasveit. Bændur hugðu gott til skólans, og prestarnir ekki síður. Þeir gerðu ráð fyrir að óstýrilátum æskulýð væri holl fræðslan °g menningin, aldrei yrði of mikið af góðu. Reyndar vissu þeir ekki, hvað þeir áttu að segja um þetta tungumálsfargan ' ]anson og sumum hinna kennaranna. Hann var sagður svo gáskafullur, þessi Janson, hreinn og beinn ærslabelgur, — en hann hafði þó lært til prests. Og séra Marteinn kynni nú að yera fullstrangur. Væri þá ekki mátulegt, að þeim körlum ienti saman? Ivar Tyksi hét maður, stórbóndi í Gautsdal, og átti rúmgóð húsakynni. Hann sýndi þá rausn af sér, að hann bauð skól- anum heim til sín, og léði honum húsaskjól tvö eða þrjú ár kauplaust. Eftir það keypti Kristófer Brún sjálfur jörð, einni "'ílu sunnar, í grend við Bæ, þar sem Pétur bjó, og reisti þar Vonheima. Pétur í Bæ var einn af þeim fáu mönnum, s°m kunnu rétt að meta þennan skóla, og skildi hvaða erindi hann átti. Pétur lagði til timbrið í skólahúsið, að gjöf, og stóð tyrir smíðinni. Og skólinn fékk vöxt og viðgang. Þangað sóttu líklegustu Ur>glingarnir úr dalnum, piltar á vetrum, stúlkur á sumrum; °g sunnan frá Mjörs var skólinn sóttur og víðar að. Þegar hér var komið, mætti ætla, að þrautin væri unnin, hið þyngsta afstaðið, og nú ætti skólinn glæsilega framtíð fyrir höndum. Kristófer hafði sjálfur tröllatrú á Dalamönnum. »Eftir 20 ár skara Guðbrandsdalir fram úr öðrum sveitum í Noregi«, hafði hann sagt. Og þær vonir sýndust ætla að rætast. Það gladdi °kkur alla, og allra mest Pétur í Bæ. Ekki eru dæmi til þess í Noregs sögu, að annað eins mann- Val hafi verið saman komið í einni sveit, eins og þarna var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.