Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 24
280 SUÐURF0RIN eimreiðiN ialinu, þar sem altaf er tekið fram hverjum hver kirkja var helguð, séra Þórarinn vildi kalla Garðakirkju »Péturskirkju«, og eg málaði fyrir hann Pétur postula, til að hafa yfir kirkju- dyrunum. — í Höfn voru íslendingar altaf að daðra við Djúnka, þó þeir ekki nálguðust hann meira en svo. — Jón Sigurðsson, Gísli Brynjúlfsson, Bjarni Magnússon og fleiri höfðu einhverjar mætur á honum, og einmitt af því hann fór með katólsku og minti þannig á gamla tíma, þegar landinu leið vel, eins og var undir hinum sjö fyrstu biskupum í Skál- holti (Guðbr. Vigf. í Biskupasögum, formáli, pag. VI). Það skyldi því ekki koma á óvart, þó ísland yrði katólskt ein- hvern tíma aftur, fengi tilkomumeira trúarform en lúferskan er, en betra og skynsamara en gamla katólskan var. Eg hafði fengið bréf frá Ólafi, sem þá var í Louvain (eða Löwen), og hafði hann sagt, að eg skyldi koma til sín. I Löwen er katólskur háskóli, og þar ætlaði Ólafur að dispú- tera fyrir doctorsnafnbót. Klausturstjórinn lét mig nú fá pen- inga til þess að komast á burtu, álíka mikið og áður, og varð eg feginn að fara. Annað gagn hafði eg í rauninni el-:LÍ af þessari »Conversion«. Eg fór þá strax til Löwen, og vildi mér ekkert merkilegt til á leiðinni. Þegar eg kom til Löwen, þá mætti eg Ólafi á götu, og hann fór strax með mig til for- stöðumanns háskólans, og það var alt í einu afgert, að eg skyldi vera þar. — Missíónin, eða hin katólska própaganda, hefir borgað fyrir okkur, án þess eg skifti mér neitt af því- — Eg hugsaði ekki um neina framtíð. Við Ólafur bjuggum > stórri byggingu, líklega gömlu sloti, sem hefir verið tekið handa stúdentum; þar bjuggu margir stúdentar frá ýrnsum löndum, frá Englandi, Frakklandi, írlandi, Ítalíu, Perú o. s. frv., eg held það hafi verið allskonar samansafn af ómögulegum »Súbjektum«, sem ekki varð tjónkað við, og hefir verið komið þarna fyrir —; hver okkar hafði tvö herbergi, en engin hús- gögn —; þetta var snemma um vorið, og var kalt; ofna urð- um við að fá sjálfir, en eldivið fengum við ókeypis. Stúdent- arnir bjuggu ekki saman, en hver hafði tvö herbergi, og voru þau léleg, kölkuð og óþrifaleg, verri en á Garði; flestir þessir stúdentar voru slarkarar og drykkjumenn, og gerðum við lítið annað en drífa og þamba bjór, sem þar var helminð1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.