Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 23

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 23
ElMREIÐIN SUÐURFORIN 279 dygði ekki, eg yrði að gera eitthvað; eg var þarna hjá vanda- lausum mönnum, sem engar skyldur höfðu við mig, sem gátu shipað mér burtu hvenær sem vera skyldi, og rekið mig burtu hjálparlausan, og út í vandræði. Eg man nú ekki hvernig til talaðist, nema nokkuð var það, að það var afráðið, að eg skyldi taka katólska trú, en þetta var alt með kulda og deyfð; Þeir hlutu að finna, að mig vantaði alla sannfæringu og allan ^ita, og þegar þetta loksins varð, þá var það svo óceremonielt °9 privat sem hugsast gat; tveir af klerkunum voru við, líklega sem vottar, og forstöðumaðurinn sá þriðji; eg »lagði hönd á bók« (biblíuna) og lofaði einhverju, sem eg strax gleymdi; en e9 sagði við guð: »Þú veist, að eg geri þetta nauðugur*. Þar uieð var þetta búið. Þetta skeði í klausturkapellunni, alveg einslega. Trúmenn hafa íslendingar aldrei verið. Raunar voru hér mörg hof í heiðni, og goða-embættið var einskonar trúar- merki, en hin heiðna trú kemur lítið fram í sögunum. Menn v,ssu af henni, en þó að guðirnir væri nefndir og ort um þá °9 út af þeim í kvæðum og vísum, þá sannar það ekki að betta hafi gengið í gegnum allan almenning. Svo voru menn seinast orðnir svo daufir, að kristnin varð innleidd án víga- ^rla og styrjaldar; menn urðu fegnir að taka á móti katólsk- unni. hinir helgu menn komu þá í stað guðanna, María mey 1 stað Freyju — alt meir eða minna ákvarðað eða óljóst. Svo renaði katólskan aftur, fólkið hafði þreytt sig á áheitum og ajlskonar klerkakreddum, og lét sér nú lynda að taka við uterskunni, aftur styrjaldarlaust, nema hvað ]ón Arason braml- u®i> raunar miklu fremur af veraldlegum yfirgangi og stór- °kkaskap en af verulegum trúarofsa. En fólkið hefir altaf undið hvað lúterskan var þur og daufleg, allir hafa verið a‘oir og ekkert hrifnir af neinu, og prestarnir hafa ekki 9etað örvað það. Mest hefir borið á þessu á seinustu tímum, Par sem bæði blöð og Kaupmannahafnarstúdentar hafa farið Prédika beinlínis trúarleysi og guðleysi — alt í tómri vit- Vsu og ofan í reynslu allra alda og allra þjóða. Svo hefir að hrífa fólkið með nýrri sálmabók, orgelsöng og þess- onar útvortis tildri, en það hefir ekki bætt hjörtun. íslend- ln9ar sýnast miklu fremur hneigjast aftur að katólskunni, eins °9 sést á ýmsu, t. a. m. hjá séra Sveini Níelssyni í Presta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.