Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 51

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 51
ElMREIÐiN KENNARl KEMUR TIL SQGUNNAR 307 Man eg, þegar Kristófer sagði okkur söguna um ]eftu, föðurlandsvininn, sem fórnaði dóttur sinni, af því hann taldi það skyldu sína; og hún var honum sammála um það. Kristó- fer hermdi söguna satt og rétt, eins og hún er rituð, en fór svo með hana, að hún varð að átakanlegum sorgarleik. Eg vissi til þess, að hún fékk svo á suma af okkur, að þeir grétu í rúmi sínu fram á miðja nótt á eftir. Gídeon er mér í minni, bóndadurgurinn, og hvað úr hon;. um varð, þegar andi guðs hafði náð tökum á honum og kveikt í honum. — Og Samúel, þjóðskörungurinn, guði vígður irá upphafi. Hann hljóp á sig fyrst — alveg eins og hinn mikli maður Móses — af því að áhuginn var of brennandi °9 að hann gat ekki haldið sér í skefjum, þangað til guðs h’mi væri kominn. »Mennirnir eru svo skammsýnir«, sagði guð 'öngu síðar við Samúel. — Það var ekkert smáræði, sem 9uð krafðist af þessum körlum. En þeir gugnuðu ekki. Man eg, þegar hann sagði frá Sál, þessum glæsilega bónda- •uanni, sem byrjaði svo vel, og endaði svo raunalega, einmitt af því hann gat ekki stilt sig. En hver blóðdropi í æðum hans Var sjóðandi af föðurlandsást. Hann fékk líka fagurt eftirmæli, erfiljóðin ágætu frá Davíð, erkióvini sínurn. Þau geymir biblían ffam á þennan dag. Hún friðar alt. ]á, Davíð! Þar var nú alls konar ágæti saman komið í ein- UlTl manni. Og í öllu var hann mikill. Hann var barnavinur, a'þýðuvinur, skáld, ræðusnillingur, söngmaður — réttnefnd himin- ,unga — hetja og hershöfðingi, með fiðluna í annari hendi °9 brugðið sverð í hinni. Hann var örn og ljón, flestum öðr- um fremur; fyrst og fremst meðan hann var sekur skógar- maður og þoldi alls konar þrautir, og síðar er hann hafði ,ek>ð konungdóm. En saga hans sýnir og, hvernig maðurinn v’erður að aumingja, ef hann gleymir guði. ^á mætti nefna spámennina, Elías, Elísa, Esajas, ]eremías, Jonas, Amos — hvílík föðurlandsást og hvílík fórnfýsi í þeim °uum saman! ^að er ógerningur fyrir mig, að nefna alla þá hnjúka og Þar sem Kristófer kynti vitana sína til þess að lýsa sveitapiltunum. En hann kveikti þá svo rækilega, -að tinda, °kkur þeir slokna aldrei. ]óhannes skírari var víst skærastur af þeiin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.