Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 74
330 SÆMUNDUR FRÓÐI eimreiðin væri mikil og hamrömm, að ná mætti yfirhöndinni. Má nefna til þess meistaraverkið um Galdra-Loft. Þá má ekki heldur gleyma öfgum þeim í hugsunarhætti, sem jafnan koma upp á þeim tímum, þegar móðursýki og taugaæsingur sýnist hafa gripið heila kynslóð. Síðari partur miðaldanna, og það alt fram á 17. öld, er einmitt slíkur æs- inga tími, svo að heilbrigðari kynslóð getur sýnst sem allur þorri manna hafi þá verið hálf brjálaður. Plágan mikla, Tyrkir, sem sí og æ vofðu yfir Evrópu, drepsóttir, ránskapar flokkar, sem yfirvöld réðu ekki við, galdra ósköp og svo margt annað, gerði líf manna að leiksoppi, svo að enginn dagur og engin nótt var til enda trygg. En í þessu öllu koma einmitt öfga sveiflurnar átakanlega í ljós. Á aðra hliðina bálandi trúarhiti, sjálfspyndingar óheyrilegar, pílagrímsferðir, dæmalaus fórnfýsi í afláts kaupum og yfirleitt uggur og ótti, en á hinn bóg- inn taumlaus léttúð, sem sneri öllu því alvarlegasta upp ■ óheflaðan gáska, ólifnaður og siðleysi. Menn léku herfilega flímleiki í sjálfum guðshúsunum og sneru hinni helgu sögu. jafnvel píningarsögunni í skopleiki og »danspestin« gekk eins og landfarssótt. Það er eins og byrðin sé orðin of þung, svo að menn annað tveggja kikna undir henni eða kasta henni af sér. Og þá snúa menn óttanum við Satan og vald hans, upp í taumlaust háð og gaman, gera hann, þennan voðalega fursta þessarar veraldar, að flækingsræfli, sem alstaðar verður sér til skammar, eins og það væri til þess að bjóða allri alvöru birg- inn og ganga fram af klerkunum. Sjálfar þjóðsögurnar um Sæmund fróða ætla eg ekki að gera að umræðuefni. Þær geta menn lesið og hafa lesið 1 þjóðsögunum. En berið þær saman við það, sem hér að framan hefir sagt verið um Sæmund sögulega. í þjóðsögunum sjáum vér þann Sæmund, sem svo frægur er orðinn, yfirburða lærðan. svo að hann gat sannað að »fór nú« væri latína, rammgöldrótt- an svo að út yfir allan þjófabálk tók, en annars nauðalíkan hverjum öðrum góðum 17. aldar sveitarpresti, sein var bjarg' vættur lítilmagnans gegn Kölska og hyski hans. En Sæmundur hinn, sá verulegi, eini og ófalsaði Sæmundur Sigfússon, S0®' inn og vísindamaðurinn, sefur í friði ásamt svo mörgum öðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.