Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 17

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 17
EIMREIÐIN SUÐURF0RIN 273 heyrði eg seinna, að hann hefði farið til Rússlands og orðið Kósakki, en eg veit ekki hvað satt er í því. Af því það var þegar orðið hljóðbært í klaustrinu að eg væri vel að mér, einkum í klassisku málunum, þá höfðu þeir niikla virðingu fyrir mér; þeir leiddu mig strax um morguninn lnn í bókasafn klaustursins, sem var allmikið í tveimur stórum sölum; ekki var það samt eins mikið og landsbókasafnið, en t>ar var nóg af latneskum og grískum rithöfundum, kirkjufeðr- um og allskonar gömlum bókum, en lítið af yngri rithöfundum, °9 eg held enginn lúterskur. Eg var eins og hungraður úlfur, t’ví eg hafði ekkert lesið eða fengist við bækur í meira en ^e>lt ár, og svo var þetta mér alt nýtt — Augústínus í tólf folio-bindum, Summa' totius theoligae, eftir Thomas Aquinas, ^onaventura, Albertus Magnus, Raimundus Lullus og margt annað. — Þar var og Cantús veraldarsaga á ítölsku með öll- UtT1 viðaukunum (documenti), sem aldrei hafa verið lagðir út alt þetta fór eg að gleipa í mig með áfergju og stilti mig e^>; Cantú mátti eg til að böglast við á ítölsku, því engin Þýðing var til af honum. Eg fékk skáp í herbergi mitt og fvlti hann með bækur; eg fékk nóg ritföng og sat allan dag- lnn við að lesa og rita. A bak við klaustrið var indæll aldingarður, með hávöxnum friám, sem yfirskygðu hann allan með blaktandi laufum, en hið neðra var grundinni skift í reiti, og þar uxu allskonar blóm, aðmháar sverðliljur og ýmislegt annað; vínviður vatt sér í ringum trén og upp með múrveggjunum, og héngu þar stórir uínberjaklasar, bláir og grænir. Þetta fengum við á hverjum e9i með Rínarvíni, eftir miðdegisverð. Hingað og þangað í 9arðinum voru bekkir og laufskálar, og þar sat eg oft og var að dreyma. Þar orti eg »Hugró«. Eg hafði enga samgöngu við neina nema prestana, þeir voru allar ungir og fjörugir, og 6 1 rauninni með neinum helgisvip; eg merkti ekki eiginlega ^'k'ð til katólsku, nema hvað farið var á fætur á hverjum m°r9ni hl. 6 og í kapellu klaustursins, þar beiddust þeir fyrir °9 þangað varð eg einnig að fara, og var mér það alls ekki shapi. Mataræðið var mjög einfalt kvöld og morgna, eitibrauð og smjör og kaffe eða einskonar létt öl; en um •an daginn var etið eins og veisla væri á hverjum degi, 18 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.