Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 17
EIMREIÐIN
SUÐURF0RIN
273
heyrði eg seinna, að hann hefði farið til Rússlands og orðið
Kósakki, en eg veit ekki hvað satt er í því.
Af því það var þegar orðið hljóðbært í klaustrinu að eg
væri vel að mér, einkum í klassisku málunum, þá höfðu þeir
niikla virðingu fyrir mér; þeir leiddu mig strax um morguninn
lnn í bókasafn klaustursins, sem var allmikið í tveimur stórum
sölum; ekki var það samt eins mikið og landsbókasafnið, en
t>ar var nóg af latneskum og grískum rithöfundum, kirkjufeðr-
um og allskonar gömlum bókum, en lítið af yngri rithöfundum,
°9 eg held enginn lúterskur. Eg var eins og hungraður úlfur,
t’ví eg hafði ekkert lesið eða fengist við bækur í meira en
^e>lt ár, og svo var þetta mér alt nýtt — Augústínus í tólf
folio-bindum, Summa' totius theoligae, eftir Thomas Aquinas,
^onaventura, Albertus Magnus, Raimundus Lullus og margt
annað. — Þar var og Cantús veraldarsaga á ítölsku með öll-
UtT1 viðaukunum (documenti), sem aldrei hafa verið lagðir út
alt þetta fór eg að gleipa í mig með áfergju og stilti mig
e^>; Cantú mátti eg til að böglast við á ítölsku, því engin
Þýðing var til af honum. Eg fékk skáp í herbergi mitt og
fvlti hann með bækur; eg fékk nóg ritföng og sat allan dag-
lnn við að lesa og rita.
A bak við klaustrið var indæll aldingarður, með hávöxnum
friám, sem yfirskygðu hann allan með blaktandi laufum, en hið
neðra var grundinni skift í reiti, og þar uxu allskonar blóm,
aðmháar sverðliljur og ýmislegt annað; vínviður vatt sér í
ringum trén og upp með múrveggjunum, og héngu þar stórir
uínberjaklasar, bláir og grænir. Þetta fengum við á hverjum
e9i með Rínarvíni, eftir miðdegisverð. Hingað og þangað í
9arðinum voru bekkir og laufskálar, og þar sat eg oft og var
að dreyma. Þar orti eg »Hugró«. Eg hafði enga samgöngu
við
neina nema prestana, þeir voru allar ungir og fjörugir, og
6 1 rauninni með neinum helgisvip; eg merkti ekki eiginlega
^'k'ð til katólsku, nema hvað farið var á fætur á hverjum
m°r9ni hl. 6 og í kapellu klaustursins, þar beiddust þeir fyrir
°9 þangað varð eg einnig að fara, og var mér það alls ekki
shapi. Mataræðið var mjög einfalt kvöld og morgna,
eitibrauð og smjör og kaffe eða einskonar létt öl; en um
•an daginn var etið eins og veisla væri á hverjum degi,
18
L