Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 19
E'MREIÐIN
SUÐURF0R1N
275
að það kæmi til að játa syndir sínar og fá syndafyrirgefningu;
fcað var allskonar lýður, stelpur og strákar, og létu öllum ill-
Urn látum; þeir döðruðu við þær og kjössuðu þær, og alt
drakk og duflaði, svo eg var ekki mjög uppbygður af katólsku
bessa fólks; en það var eins og prestarnir ekki sæju þetta,
tví þeir hafa sjálfsagt verið svo uppteknir af sinni eigin trú,
°9 þar að auki sátu þeir í skriftastólunum allan daginn og
vissu ekkert hvað gerðist; en eg sá þetta á kvöldin, þegar eg
^landaði mér í hópana — mig þekti enginn: eg sagði prest-
unum frá þessu, og kvaðst eg ekki vera mjög hrifinn af þess-
Uru trúarlátum, en þeir urðu hálf sorgbitnir við, og var sem
þeim væri þetta alveg ókunnugt. Eitt kvöld (því þetta varaði
þérumbil í viku), vorum við úti og vorum að horfa á hala-
sþörnuna miklu (Donatis Hometu), sem þá skein sem skærast
þá stekkur einn presturinn alt í einu upp — það var ungur
°látabelgur — og segir: »Hvað erum við að horfa á þetta!
þ*a er betra að heyra syndajátningarnar í skriftastólnum«, og
Þau< burtu, en eg fór inn til mín og gerði Halastjörnukvæðið.
1 Kevelaer var þá verið að byggja nýja kirkju, veglegri og
^e9ri en hin gamla kirkja var, og var yfirsmiðurinn þar altaf,
Un9Ur maður að nafni Hartel; hann lagði sig eingöngu eftir
Sotneskum stíl og vildi ekki annað hafa. Grundvallarsteinninn
eða hyrningarsteinninn var lagður af Miiller, biskupinum í
Múnster, og kom hann þangað til þess, og var alt á ferð og
Ul9>- Það var bráðum hljóðbært í klaustrinu, að eg gæti ort
a 'atínu, og forstöðumaðurinn sjálfur var hinn fínasti latínu-
maður; hann var mjög hrifinn af klassiskum höfundum, svo
v‘ð töluðum oft saman um það; hann var vel að sér í ítölsku,
fékk mig til að láta sig lesa með mér kvæði eftir Jacopone
a ^odi, en í rauninni leiddist mér þau, því þau voru ekki
an0að en ramkatólsk trúarkvæði og þar að auki á svo forn-
9um og afkáralégum dialed að eg nenti varla að setja mig
lnn > það myrkviðri. Forstöðumaðurinn kvaddi mig til að yrkja
a inskt kvæði um Maríu mey, sem eg orti með Sapphicum og
0 n bonum það ágætt; einstöku bendingar gaf hann mér
Sanit. Þetta kvæði var látið í hyrningarsteininn, og hafði eg
r>tað
er
a pergament, en biskup hrósaði mér í staðinn. Kvæðið
nu týnt, eða eg á enga afskrift af því; það var fimtíu til