Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 19

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 19
E'MREIÐIN SUÐURF0R1N 275 að það kæmi til að játa syndir sínar og fá syndafyrirgefningu; fcað var allskonar lýður, stelpur og strákar, og létu öllum ill- Urn látum; þeir döðruðu við þær og kjössuðu þær, og alt drakk og duflaði, svo eg var ekki mjög uppbygður af katólsku bessa fólks; en það var eins og prestarnir ekki sæju þetta, tví þeir hafa sjálfsagt verið svo uppteknir af sinni eigin trú, °9 þar að auki sátu þeir í skriftastólunum allan daginn og vissu ekkert hvað gerðist; en eg sá þetta á kvöldin, þegar eg ^landaði mér í hópana — mig þekti enginn: eg sagði prest- unum frá þessu, og kvaðst eg ekki vera mjög hrifinn af þess- Uru trúarlátum, en þeir urðu hálf sorgbitnir við, og var sem þeim væri þetta alveg ókunnugt. Eitt kvöld (því þetta varaði þérumbil í viku), vorum við úti og vorum að horfa á hala- sþörnuna miklu (Donatis Hometu), sem þá skein sem skærast þá stekkur einn presturinn alt í einu upp — það var ungur °látabelgur — og segir: »Hvað erum við að horfa á þetta! þ*a er betra að heyra syndajátningarnar í skriftastólnum«, og Þau< burtu, en eg fór inn til mín og gerði Halastjörnukvæðið. 1 Kevelaer var þá verið að byggja nýja kirkju, veglegri og ^e9ri en hin gamla kirkja var, og var yfirsmiðurinn þar altaf, Un9Ur maður að nafni Hartel; hann lagði sig eingöngu eftir Sotneskum stíl og vildi ekki annað hafa. Grundvallarsteinninn eða hyrningarsteinninn var lagður af Miiller, biskupinum í Múnster, og kom hann þangað til þess, og var alt á ferð og Ul9>- Það var bráðum hljóðbært í klaustrinu, að eg gæti ort a 'atínu, og forstöðumaðurinn sjálfur var hinn fínasti latínu- maður; hann var mjög hrifinn af klassiskum höfundum, svo v‘ð töluðum oft saman um það; hann var vel að sér í ítölsku, fékk mig til að láta sig lesa með mér kvæði eftir Jacopone a ^odi, en í rauninni leiddist mér þau, því þau voru ekki an0að en ramkatólsk trúarkvæði og þar að auki á svo forn- 9um og afkáralégum dialed að eg nenti varla að setja mig lnn > það myrkviðri. Forstöðumaðurinn kvaddi mig til að yrkja a inskt kvæði um Maríu mey, sem eg orti með Sapphicum og 0 n bonum það ágætt; einstöku bendingar gaf hann mér Sanit. Þetta kvæði var látið í hyrningarsteininn, og hafði eg r>tað er a pergament, en biskup hrósaði mér í staðinn. Kvæðið nu týnt, eða eg á enga afskrift af því; það var fimtíu til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.