Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 111

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 111
EIMREIÐIN TÍMAVÉLIN 367 búa í sérstökum einbýlishúsum. Hingað og þangað gnæfðu stórar hallir upp úr skógarþykni, en þessi venjulegu hús og kofar, sem nú einkenna landið svo mjög og gefa því svip, voru horfnir. »Sameign«, datt mér í hug. Og út frá því kom svo önnur hugsun. Nokkrir menn eltu mig, og alt í einu vakti það eftirtekt mína, að allir voru í samskonar klæðum, allir höfðu jafn mild og fögur andlit og allir sýndust vera jafn kvenlega mjúkir á hörund og í lima- burði. Vkkur þykir kannske einkennilegt að eg skyldi ekki strax veita því eftirtekt. En það var svo margt, sem fyrir augun bar. Nú sá eg þetta svo greinilega. Alt það, bæði í klæðaburði, svip og framkomu, sem nú einkennir karl og konu, sýndist vera þurkað burt, svo að allir litu eins út. Og börnin voru í engu frábrugðin foreldrunum, nema að stærð. Börnin sýndust vera ákaflega veikbygð. Þegar eg fór að hugsa um það, hve öruggir allir sýndust vera, sá eg, að það var í raun réttri ekki svo undarlegt, þótt kynin færu að líkjast hvort öðru; því að afl mannsins og feg- urð konunnar, hjúskaparlíf og heimili og skifting vinnunnar eru ekkert annað en varnarráðstafanir á hnefaréttaröld. Þegar þjóðfélagið er komið í fullkomna ró og nóg er af fólkinu, þarf náttúran ekki framar að hvetja til mikillar mannfjölgunar. Þegar ofbeldi hættir að vera til, og börn eru miklu sjaldgæf- ari, missir heimilislífið mikið af þýðingu sinni, og hin sér- stöku störf hvors kynsins um sig verða miklu minna virði. ^ið erum farnir að sjá votta fyrir þessu nú, og hér var það °rðið fullkomið. Þið verðið að gæta þess, að eg er nú að segja ykkur, hvað eg hugsaði um þetta þarna í svipinn. Síðar sá eg, að það vantaði býsna mikið á, að það væri rétt. Þegar eg var að brjóta heilann um þessa hluti, kom eg auga á lítið, fallegt mannvirki, einskonar hálfkúlu, og undir henni var brunnur. Mér fanst það hálf kynlegt, að brunnar skyldu vera notaðir ennþá, en svo hætti eg aftur að hugsa það, og fór að athuga annað. Þegar nálgast tók hæðar- brúnina, hættu húsin, og þar sem eg var langtum meiri göngu- Sarpur en nokkur þessara framtíðarmanna, var eg nú alveg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.