Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 38
294 KENNARI KEMUR TIL S0GUNNAR EIMREIÐIN að segja. Hvar átti þetta að lenda? Var okkur ætlað að ganga burt og drepa okkur? ]æja, við stofnuðum félag og sömdum okkur lög. Eg get ekki stilt mig um að setja hér 1. greinina, því að eg á lögin enn. Hún sýnir, hvernig okkur var innanbrjósts, því að við tveir, sem samið höfðum greinina, fengum dynjandi lófaklapp, þegar við lásum hana upp, og hún var samþykt í einu hljóði. 1. gr. Tilgangur félagsins er: a. að vernda rétt æskunnar, en það teljum vér rétt æsku- lýðsins, að mega lifa lífi sínu frjáls og glaður og fá að æfa þá krafta, sem guð hefir gefið, og nota þá í þarfir mannfélaSSÍns Og föðurlandsins. b. Að berjast af alefli á móti þeirri Iífsstefnu, sem ieggur í einelti alla glaðværð og skemtanir og virðist ætla að kæfa alt heilbrigt æskulíf. Við skrifuðum undir lögin, 70 strákar. Erfitt áttum við upP' dráttar, og skrykkjótt gengu fundahöldin. Séra Marteinn náði í félagslögin okkar, og tók þau til bænar í kirkjunni, svo að heiðvirt fólk þorði varla að lofa dætrum sínum að koma á skemtifundi okkar. Ef Pétur í Bæ hefði þá ekki lagt okkur lið, hefði félagið farið út um þúfur. En hann sá hvert stefndi og hvað við vildum. Og hann kom og bjargaði okkur. Hann kom skipulagi á félagsskapinn, svo að hann lifði í mörg ár. Hann tók líka upp þjóðernismálið (málstreituna) og kendi fe- lagsmönnum að bera skyn á það. Svona var nú að vera ungur í Gautsdal, þegar eg var að alast upp. Sveitin hafði frá ómunatíð verið gæðasveit, bu- sældarsveit, breið og víð, frjósöm og fögur — fegurst allra * Guðbrandsdölum. Bændurnir voru myndarlegir óðalsbændur, gæfir og góðir, en nokkuð sjálfbirgingslegir. Þeir höfðu tekið að erfðum mikla mannkosti, en líka mikið af lakara tæi. Þeir trúðu á embættismenn sína og presta. Varla höfðu þeir ^ öðrum kristindómi að segja en oftrú séra Marteins. Allir máls- metandi menn af kynslóðinni næstu á undan höfðu verið frjáls- hyggjumenn að hálfu eða öllu. Það var glatt á hjalla einn morgun í október 1869. lögðum við af stað, þrír ungir Gautsdælir, í skóla á Seli. Við keyrðutn hestana og vorum háværir af kæti. Þetta var fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.