Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 51
ElMREIÐiN
KENNARl KEMUR TIL SQGUNNAR
307
Man eg, þegar Kristófer sagði okkur söguna um ]eftu,
föðurlandsvininn, sem fórnaði dóttur sinni, af því hann taldi
það skyldu sína; og hún var honum sammála um það. Kristó-
fer hermdi söguna satt og rétt, eins og hún er rituð, en fór
svo með hana, að hún varð að átakanlegum sorgarleik. Eg
vissi til þess, að hún fékk svo á suma af okkur, að þeir grétu
í rúmi sínu fram á miðja nótt á eftir.
Gídeon er mér í minni, bóndadurgurinn, og hvað úr hon;.
um varð, þegar andi guðs hafði náð tökum á honum og
kveikt í honum. — Og Samúel, þjóðskörungurinn, guði vígður
irá upphafi. Hann hljóp á sig fyrst — alveg eins og hinn
mikli maður Móses — af því að áhuginn var of brennandi
°9 að hann gat ekki haldið sér í skefjum, þangað til guðs
h’mi væri kominn. »Mennirnir eru svo skammsýnir«, sagði guð
'öngu síðar við Samúel. — Það var ekkert smáræði, sem
9uð krafðist af þessum körlum. En þeir gugnuðu ekki.
Man eg, þegar hann sagði frá Sál, þessum glæsilega bónda-
•uanni, sem byrjaði svo vel, og endaði svo raunalega, einmitt
af því hann gat ekki stilt sig. En hver blóðdropi í æðum hans
Var sjóðandi af föðurlandsást. Hann fékk líka fagurt eftirmæli,
erfiljóðin ágætu frá Davíð, erkióvini sínurn. Þau geymir biblían
ffam á þennan dag. Hún friðar alt.
]á, Davíð! Þar var nú alls konar ágæti saman komið í ein-
UlTl manni. Og í öllu var hann mikill. Hann var barnavinur,
a'þýðuvinur, skáld, ræðusnillingur, söngmaður — réttnefnd himin-
,unga — hetja og hershöfðingi, með fiðluna í annari hendi
°9 brugðið sverð í hinni. Hann var örn og ljón, flestum öðr-
um fremur; fyrst og fremst meðan hann var sekur skógar-
maður og þoldi alls konar þrautir, og síðar er hann hafði
,ek>ð konungdóm. En saga hans sýnir og, hvernig maðurinn
v’erður að aumingja, ef hann gleymir guði.
^á mætti nefna spámennina, Elías, Elísa, Esajas, ]eremías,
Jonas, Amos — hvílík föðurlandsást og hvílík fórnfýsi í þeim
°uum saman!
^að er ógerningur fyrir mig, að nefna alla þá hnjúka og
Þar sem Kristófer kynti vitana sína til þess að lýsa
sveitapiltunum. En hann kveikti þá svo rækilega, -að
tinda,
°kkur
þeir
slokna aldrei. ]óhannes skírari var víst skærastur af þeiin