Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 17

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 17
EIMREIÐIN AÐ L0GBERGI 13 Hvergi hafa hamingjudísir vors ástkæra fósturlands unnið Slæsilegri sigra en hér á völlunum við Oxará. Hér hafa þær ■^egnað að vinna bug á grimmum óvinum lands og þjóðar. Hér hafa þær stýrt þjóðinni gegnum óteljandi torfærur sund- Urlyndis og svikráða. Þenna stað, sem Grímur Geitskör valdi að samkomustað fyrir stjórnendur landsins og löggjafa, hafa 9uðirnir magnað og gert helgan þegar í árdaga íslands bygðar. °8 sú helgi er ekki horfin enn í dag, þótt óheillavættirnar n®ðu tökum í sögu þjóðarinnar um hríð. Aldrei hefur nokkur þjóð átt sér veglegri þjóðsamkomu en ’slenska þjóðin átti á Þingvöllum. Þar tók náttúran höndum sanian við mennina og reisti þjóðinni voldugt musteri. Það er ekki að eins þinghöllin sjálf, þar sem völlurinn er salar- Sólfið, hamrarnir loftsvalirnar og himininn hvelfingin, heldur Hngtíminn, sem gerði alþing við Oxará óviðjafnanlegt. Him- 'ninn yfir þinghöllinni var ekki blýgrár eða kólguklæddur Vetrarhiminn, heldur blár og heiður, — bjartur sumarhiminn. Þ'ngið hófst um ]ónsmessuna, þegar íslenska náttúran er Snóttlaus voraldar veröld«. í geislum miðnætursólarinnar riðu ffienn í fylkingum um völluna, gengu til leika, fluttu mál sín, Unnu að málatilbúnaði og dæmdu dóma. í hálfan mánuð á ari hverju, frá fimtudeginum í 11. viku sumars þangað til á roiðvikudag í 13. viku sumars, er sól var í hádegisstað, og lögsögumaður sagði þingi slitið, var hátíð í landi. En það var hátíð samfara alvöru lífsins, baráttu þjóðar, sem lagði alt í sölurnar fyrir sjálfstæði sitt og frelsi. II. A Þingvöllum björguðu hollvættir landsins sjálfstæði þess hvað eftir annað. Komið gat það fyrir, að fagurgali og fé- SÍafir deyfðu sjálfstæðismeðvitund landsmanna um stund, er beir dvöldu við hirðir erlendra þjóðhöfðingja. Og dæmi eru þess, að landsmenn létu ginnast heima í héraði til að hlýða a landráðatillögur erlendra erindreka. En þessi áhrif hjöðn- uðu eins og dögg fyrir sólu, er landsmenn söfnuðust saman a alþingi við Oxará. Þar var hin mikla aflstöð, þar sem þjóðin fékk þróttinn til að lifa og starfa, óháð og frjáls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.