Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 20
16 AÐ L0GBERGI EIMREIÐIN vinnu þegar á barnsaldri. En hann var snemma harðger- Þegar hann var á átjánda ári, var hann orðinn formaður a hákarlaskipi föður síns og aflaði ágætlega. En honum var ætlað annað starf en að glíma við hákarla hafsins. Hann átti að verða boðberi betri tíma og þeyta herlúðurinn gegn þjóð- arsvefninum íslenska. Með miklum dugnaði braust Baldvin til menta, las lög 1 Kaupmannahöfn og réðst þar í það, sem mest var um vert, — að gefa út tímarit til að vekja landa sína heima á Fróm og knýja þá til framsóknar. I fjögur ár hélt hann, ásamt ein- um félaga sinna, þessu riti úti, þar sem hann eggjaði landa sína til dáða. Lét hann eina af hollvættum þjóðarinnar stíga fram, tala til hennar eggjunarorð og hvetja hana. »Armann a alþingi« er ein óslitin eggjunarræða um að rétta við aftur forna frægð, kasta af sér útlendum ánauðarhlekkjum, hjálpa sér sjálfur — og endurreisa alþing á Þingvöllum. Baldvini fanst æfi þjóðarinnar svo nátengd þessari helgu þjóðsamkomu á Þingvöllum, að því að eins gæti þjóðin rétt við, að sú stofnun risi úr rústum á hinum fornhelga stað. Líf Baldvins Einarssonar var stutt, en ein óslitin barátta. Tómlæti landa hans var mikið, og honum auðnaðist ekki að sjá nema örlítinn árangur verka sinna. Hann stóð í eldinum án þess að ætlast til launa, enda fékk hann þau engin. Og eldurinn var það, sem svifti hann lífi, rúmlega þrítugan. Hann lést í Kaupmannahöfn af brunasárum 9. febrúar 1833. Baldvin Einarsson var brautryðjandi, og það er bjart yfir mynd hans úti í bláma minninganna. Hann flutti fagnaðar- erindi þjóðrækninnar og ættjarðarástarinnar í hennar göfgustu og bestu mynd. Þegar Baldvins missir við, koma Fjölnismenn og taka upp sömu baráttuna. Eitt grundvallaratriðið í lögum Fjölnismanna var þetta: Vér viljum hafa alþing á Þingvöllum. í ritinu Fjölni börðust þeir af alefli fyrir því að koma þessari hugmynd í framkvæmd. Og fjórmenningarnir, sem gáfu út Fjölni, voru allir eldheitir hugsjónamenn: Brynjólfur Péturs- son, Konráð Gíslason, ]ónas Hallgrímsson og Tómas Sæ- mundsson. Með djúpri hrygð kveður Jónas um Þingvelli:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.