Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 36

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 36
32 FRUMEINDAKENNING NÚTIMANS eiMREI»iN eins og hún var að minsta kosti langt fram eftir 19. öldinni og eins og hún var í aðalatriðunum frá hendi Daltons samtíðarmanna hans. Það má bæta því við, að hún gildir enn þann dag í dag með mjög litlum breytingum, en talsverðun1 viðaukum, sem eg skal síðar minnast á. Skoðanirnar voru þannig: Alt, sem til er, bæði dautt og lifandi, er gert úr tiltölulega fáum efnum, sem nefnast frumefni. Frumefnin eru samsett ur örsmáum ögnum, sem kallast sameindir (Molekyl), en þæX eru aftur gerðar úr tveimur eða fleiri smáögnum, sem nefnd' ar eru frumeindir. Hvert frumefni hefir sína sérstöku frum' eindategund. Frumeindir tveggja eða fleiri frumefna ðeta einnig sameinast og myndað sameindir; þá fær maður þa^’ sem kallað er efnasamband. Allar sameindir í hverju efna' sambandi eru eins. Ef tveimur eða fleiri frumefnum eða efna' samböndum er blandað saman, fær maður efnablöndu. Undir einhvern af þessum þremur höfuðflokkum, frumefni, efnasanv bönd og efnablöndur, er hægt að heimfæra öll efni. Af a*' gengum frumefnum má nefna brennistein, kolefni og Ým£a málma, svo sem gull, silfur, járn og kopar. Af algengum efna* samböndum vil eg nefna matarsalt, sem er gert úr tveim frumefnum, natrium og klóri, og saltpétur, sem gerður er nr þrem frumefnum, kalium, köfnunarefni og súrefni, enn fremur vínanda, sem í er kolefni, súrefni og vatnsefni eða vetni. Al' þekt efnablanda er púður, sem er blandað úr brennistemu kolefni og saltpétri. í því eru 5 frumefni og þrenns konaf sameindir. Venjulega eru að eins fáar frumeindir í hverri sameind- hvort heldur um efnasambönd eða frumeindir er að ræða- Mörg af frumefnunum hafa að eins tvær frumeindir í sam- eindinni. Einstöku frumefni eru þannig, að frumeindir þemra sameinast hvorki innbyrðis né öðrum frumeindum. Þessi frum- efni mynda engin efnasambönd, og hafa að eins frumeindm. en engar sameindir. Til þeirra teljast ýmsar sjaldgæfar lo^' tegundir, svo sem sólefni (helium). Allmörg lífræn efnasam- bönd hafa mesta fjölda frumeinda í sameindinni. Sameindm 1 einni algengri feititegund hefir t. d. 173 frumeindir alls. ^ar af eru 110 kolefnis-, 57 vatnsefnis- og 6 súrefnis-frumeindm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.