Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 42

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 42
38 FRUMEINDAKENNING NÚTÍMANS eimREIÐIN (Helium) er lofttegund, sem fanst skömmu fyrir seinustu alda- mót. Alfageislarnir fara með hraða, sem er V20—Vi5 af hraða ljóssins. Betageislarnir geta náð hraða, sem nálgast mjö9 ljóshraðann. Alfageislana hafa menn getað notað á mjög einkennilegaf hátt, til þess að rannsaka byggingu frumeindanna. Og eg skal strax lýsa því, hvernig Rutherford hugsar sér frumeindirnar gerðar. Þær hafa þá fyrst og fremst kjarna, þar sem megin- hluti efnisins er saman kominn. Kjarninn er hlaðinn pósitívu rafmagni, og utan um hann eru svo fleiri eða færri rafeindir, nægilega margar til þess að gera frumeindina í heild sinni órafmagnaða, því það er alt efni og þar með líka frumeind- irnar í venjulegu ástandi. Svo sem kunnugt er; draga hlutir með gagnstæðu rafmagni hver annan að sér, og rafmagnsafliö frá kjarnanum heldur rafeindunum í námunda við kjarnann og fær þær til þess að ganga í brautum utan um hann, en mismunandi langt í burtu, á líkan hátt og aðdráttarafl sólar- innar heldur plánetunum á braut sinni. I kjarnanum eru einm9 fleiri eða færri rafeindir (undantekning er vetniskjarninn), en þar eru þær fast bundnar af hinu pósitiva rafmagni, að vísu ekki svo, að þær geti ekki losnað, og nægir í því efni að benda á betageislana frá hinum geislamögnuðu efnum, þvl þar eru á ferðinni rafeindir, sem losnað hafa frá kjarnanum og þeytast út frá frumeindinni með afskaplegum hraða. Þess- ar rafeindir í kjarnanum og hinar, sem eru á ferðinni utan um hann, telja menn að hafi mjög ólíka þýðingu fyrir eigin- leika frumeindanna, þannig að hinar ytri rafeindir ráði þar mestu um. Með þessari kenningu Rutherfords hefði mátt ætla, að stórt spor væri stigið í áttina til þess að leysa úr þeim gátum, sem óráðnar voru bæði í efnafræði og eðlisfræði, en þó virtist 1 fyrstunni svo, sem nú væri öllu í voða stefnt, að þeim grund- velli, sem mikill hluti eðlisfræðinnar, svo nefnd »elektrodyna- mik«, er bygð á, væri kollvarpað. Það var fyrst og fremst rafeindakenning sú, sem kend er við Hollendinginn Lorenz, sem ekki gat samrýmst frumeindakenningu Rutherfords. Þess- ari kenningu vildu menn þó halda í lengstu lög, einkum meðan ekki var fundið annað betra, til þess að setja í stað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.