Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 46

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 46
42 FRUMEINDAKENNING NÚTÍMANS eimreiðiN hafa verið eru bór, fluor, natrium, aluminium og fosfór. Þessi frumefni eru meðal þeirra, sem hafa minstan frumeindar- þungann, fosfór er hæst með frumeindarþungann 31. Allmörg önnur frumefni hafa verið reynd, en árangurslaust, að því er mér er kunnugt. Þessi efni, sem klofnað hafa með aðferð Rutherfords, eru bæði föst og Ioftkend. Sé efnið fast, er skotið á það, eða réttara sagt, gegnum afarþunna himnu, sem gerð er úr þv'- Sé efnið lofttegund, er það innilukt, ásamt hinu geislamagnaða efni, í þar til gerðum kassa úr messing. A öðrum enda kass- ans er op, og í það sett pappaþynna, sem zinkulfid er borið á, svo að vetnisfrumeindir, eða réttara sagt vetniskjarnar og aðrar rafmagnaðar agnir, sem lenda þar á, með nægilegum hraða, geta orðið sýnilegar. Kassinn er settur milli pólanna a rafsegul, sem hægt er að gera mismunandi sterkan. I sam- bandi við þetta er höfð smásjá, sem hægt er að sjá agnirnar í, þegar þær Ienda á zinksulfidinu. Þegar rafmagnaðar agnir eru á ferðinni milli segulpólanna, brevta þær stefnu mismun- andi mikið eftir hraða, þunga og rafmagnshleðslu, og koma þvt á mismunandi stað á zinksulfidið. Positív og negatív ögu fara sín til hverrar hliðar, þvert á stefnu segulkraftlínanna. Þetta er það helsta, sem þarf til þess, að bera saman þunga agnanna, og sýna fram á, að sumar t. d. eru vetnisfrumeindir- Þetta sem hér hefir verið sagt um klofningu á einstöku frumeindategundum, þegar skotið er á þær með sólefnisfrum- eindum, hefir styrkt menn í þeirri trú, sem í rauninni er yfir hundrað ára gömul, að allar frumeindir séu gerðar úr einm og sömu frumögn. Það var skömmu eftir að Dalton kom fram með frumeindakenningu sína, að Englendingurinn Prout gerðist forgöngumaður þeirrar kenningar, að vetnisfrumeindin væri sú frumögn, sem allar aðrar frumeindir væru gerðar úr. Skoðun Prouts hafði lítið fylgi í fyrstunni, en nú munu flestir hallast að henni, þó verður að bæta því við, að vetnisfrum- eindin er gerð úr einni negatívri rafeind og pósitívum kjarna. Þetta tvent verða því frumpartarnir í. öllu. í úraníumfrum- eindinni ættu t. d. að vera 238 vetniskjarnar og jafnmargar rafeindir. Eitt er einkennilegt, ef skoðun Prouts væri rétt. Tökum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.