Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 51

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 51
E|MREIÐIN ÞR]Ú KVÆÐI 47 og afltaug sú, er öllu veldur; eg einnig finn um sál mér heldur. Sem eik fær geymt að alda kveldi, sem ofnkol loks, þann geislasjóð, er heimi gafstu af upphafs eldi, uns eldur nýr fær kveikt þá glóð, svo fel eg djúpt í viljans veldi það vonagull og kærleiksóð, sem mér þú bauðst og bind í þræði. Svo brostu sól! Og fljúgðu klæði! Sigurjón Friðjónsson. Nýlenda íslands. Deilan um eignar- og ráðarétt yfir Grænlandi er nú komin a það stig, að búast má við því, að hér eftir fari áhugi ís- lendinga um þetta mál vaxandi. En mjög lítið hefir verið rit- að, enn sem komið er, til þess að skýra Grænlandsmálið fyrir almenningi á íslandi, sem á þó, ef til kemur, að ráða öllu Uni þetta efni. Það, sem komið hefir fram um málið á ís- lensku, er eðlilega mjög ósamstætt og að miklu leyti endur- lekið á ýmsum stöðum, þar sem fyrst og fremst hefir legið fVHr að eins að vekja athygli manna á rétti íslands yfir hinu mikla vestlæga eylandi. Það, sem vakir fyrir mér hér, er að e>ns að gera tilraun til þess, með fáum orðum, að greina sundur nokkur meginatriði þessa máls og jafnframt koma á e,nn stað og í samanhengi ýmsum athugunum, sem birst hafa Uni það áður, á víð og dreif, í hinum og þessum blaðagrein- Urn, bæði hér og vestanhafs. Aður en kemur til þess að líta á það, sem venjulega er ^allað saga Grænlands, og án þess að menn fari hér út í ne*nar hugleiðingar um tilveru, uppruna né lífskjör þeirra fyrri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.