Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 53

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 53
E'MRE1ÐIN NÝLENDA ÍSLANDS 49 Verða að gerast um stofnun nýlendu á þeim tímum. Á úr- tausn þeirra spurninga, sem koma fram í þessu efni, veltur tað. á hverjum grundvelli krafa íslands til eignarréttar yfir Qrænlandi byggist frá byrjun. — Landnámið og lögskipun Grænlendinga eru þau meginatriði, sem fyrst og fremst verða að skoðast og skýrast saman, þegar kemur til þess, að ákveða réttarstöðu Grænlands. Fjölmargar skýringar um hin einstöku hugtakseinkenni ný- fendu hafa komið fram síðan vísindaleg ákvörðun þessarar týðingarmiklu þjóðstöðu fyrst hófst. Alþjóðaréttur krefst þess snemma, að glöggar greinar séu gerðar í þessu efni, og er Þá auðvitað leitað langt aftur í sögu þjóða og ríkja til upp- funa og grundvallar. Hér er ékki staður né tækifæri til neinna nánari athugana í þá átt að minnast á né rekja ýmis- 'egar skoðanir, er að þessu lúta. Hér verður að eins ætlast þess, að bygt sé á kenningum, sem mega kallast almenn- ast viðurkendar um slík atriði í sögu Grænlands, er jafnast v‘ö eða líkjast öðru, sem átt hefur Sér stað í heiminum og orðið hefur til þess, að reglur hafa myndast um stofnun og stöðu nýlenda. Frá þessu sjónarmiði ætti að líta á samband Islands og Qfænlands frá upphafi og til þessa dags. En gegnum aldirnar verða atburðir, sem óhjákvæmilega valda nýjum athugunum, nVÍum rannsóknum um afstöðu beggja landanna. Þannig skift- 'st stjórnskipuleg saga Grænlands eðlilega í megintímabil. Hvert af þeim verða menn svo að líta á fyrir sig; og þar sem gerð er grein fyrir hinum afmarkandi orsökum, verður t>vi þá auðvitað jafnhliða haldið föstu, að þessar orsakir einar a fullnægjandi hátt ákvarði réttarstöðu hins vestlægara ey- lands á því tímabili, sem tekið er fyrir. Bólfesta þjóðar eða þjóðkulslar erlendis er almennasta skýr- ln9in á stofnun nýlendu, og er það bersýnilegt, að landnám er hófst með för Eiríks rauða og fylgdar hans, fellur uákvæmlega undir þessa ákvörðun. Þessi bygging íslendinga á ýmsum stöðvum í Grænlandi er meira að segja óvenjulega ákveðin og gagngerð framkvæmd á hinu fyrsta meginskilyrði bólfestunnar. Lönd voru helguð eigendum og höfðingjum með þeim hátíðlega hætti, sem stóð 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.