Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 55

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 55
eimreiðin NÝLENDA ÍSLANDS 51 enginn efi eða deila. Með Úlfljótslögum og stofnun alþingis er alment viðurkent, að land vort hafi orðið sjálfstætt, lög- skíipulegt ríki, sem þar með var hæft til þess að öðlast rétt °2 baka sér skuldbindingar (sbr. sérstaklega samninginn við Noregskonung 1262). En um hið síðara atriði hafa komið fram mörg andmæli, einkanlega frá norskum rithöfundum, er e>natt hafa viljað telja gömlu Islendinga Norðmenn, en hafa Urn fram alt lagt áherslu á það, að Eiríkur rauði hafi numið Qrænland undir föðurland sitt, Noreg. En við þetta er tvent að athuga. Fyrst og fremst er það fullsannað og ómótmælan- *e9t, að Eiríkur var íslenskur þegn, og því rétt talinn íslensk- Ur að þjóðerni, þegar landnámið fór fram undir forustu hans, °9 á hinn bóginn hefði þegnstaða hans ekki að neinu leyti 9e*að haggað gildi hinnar íslensku bólfestu í Grænlandi, þótt hann hefði verið Austmaður að lögum. Hitt er þar á móti suðskiljanlegt, að frændur vorir, Norðmennirnir, hafi viljað telja sér heiður að Eiríki, — en það gera þeir á sama hátt Uln svo marga aðra fornfræga Islendinga, enda er enginn nhsmunur um þjóðerni hans og fjölda annara merkra manna hérlendra, sem komu út af Noregi og settust hér að í ís- lensku þjóðfélagi. Auk þessara hugtakseinkenna nýlendustofnana, sem nú var drepið á, eru oft tilgreind ýms önnur atriði, svo sem yfirburðir aðkomendanna gegn þeim, sem fyrir eru, og eiga sumir rit- höfundar með þessu sérstaklega við »eldri menning«. Sé þetta landnám fslendinga metið á þær vogar, getur enginn dregið nýlendustöðu Grænlands gagnvart Islandi í neinn efa — og verður þess að minnast í því sambandi, að ósiðaðir Eskimóar e'9a engan landsrétt samkvæmt þjóðalögum og viðurkendum Venjum um stofnun réttarskipulags í bygðum villimanna. Annars má enn fremur geta þess, að ýmsar kenningar nútímans um nýlendurétt hallast eðlilega að því að leggja áhersluna á gagnsemd hinnar erlendu þjóðarbólfestu fyrir heim- ínn. — En sé litið á hið íslenska landnám og bygging í Qfænlandi frá því sjónarmiði, kemur fyrst fram með fullu afli, hve ríkur er sanngirnisréttur vor til nýlendunnar. í skólum og vísindastofnunum um allan heim er síðasta skifting veraldar- sögunnar, milli miðalda og hins nýja tíma, aðallega bundin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.