Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 57

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 57
ElMREIÐIN NÝLENDA ÍSLANDS 53 Ir>gurinn Helgi ÞórÖarson (Skáld-Helgi) var kosinn lögmaður 1 Qrænlandi (um 1030) — að því er allar líkur virðast benda til — vegna þess, að hann hefur verið fróður um íslensk Iög. Forfeður vorir báru hina mestu virðingu fyrir lögþekkingu, °2 spratt sú virðing eðlilega af þeirri meðvitund, að bæði þurfti vit og fróðleik til þess að segja lög. Þegar Qrænlend- 'ngar voru fyrst að koma sér fyrir sem landnemar með afar erviða aðdrætti og fjandsamlega, óskylda þjóð alstaðar um- hverfis, var það auðvitað hin mesta blessun að geta vitað, að ullir lifðu við rétt og skyldur samkvæmt lögum móðurlandsins. Lífskjörin voru að mörgu leyti lík. Landbúnaður, föng og fiski yoru atvinnuvegirnir þar sem hér, en uppruni, hugsanarháttur og réttarmeðvitund tengdu löndin saman frá byrjun. Ohjákvæmi- legt hefur orðið að staðlegar reglur og bindandi venjur hafa fuvndast, eftir því sem fram í sótti, en hvorki hafa þær hagg- að gildi hinna almennu laga né heldur getað neitt gert í þá ah að rifta réttarsambandi landanna, fremur en samþyktir og sfaðvenjur geta haggað lögskipun vorri hér. Loks verður stöð- uglega að minnast þess, sem mest er um vert í þessu efni, að en9in almenn ráðstöfun af hálfu Grænlendinga er til, sem fari ' þá átt að gera neina breyting um upphaflega nýlendustöðu iandsins, gagnvart móðurlandi þess. Því hefur verið haldið fram af einstöku rithöfundum, að Qrænlendingar hafi frá því, er landið var numið frá íslandi, siofnað sjálfstætt ríki, en að þessi óháða ríkisstaða Græn- lands hafi glatast þegar landið, á sama hátt og ísland, tók Vfir sig konungsvald. Þessi kenning mun vera þannig til komin að minsta kosti hjá þeim fylgismönnum hennar, sem mér er hunnugt um — að þeir hafa misskilið orð Konrads Maurer, sem er alkunnur fyrir rit sín um íslenskan rétt og stjórnmál. 1 ritgerð nokkurri, þar sem Maurer einnig gerir Grænland að "mtalsefni, hefur hann farið líkum orðum um frelsi og sjálf- stæðisglötun Grænlands eins og hann gerir um ísland, — og 9etur svo virst að hann sé þar ekki sjálfum sér samkvæmur. En sé betur að gáð verður hann að skiljast svo, að »fríríkið«, sem veitti þegnunum hið víðasta frelsi (a: án umboðs stjórnar) Var afnumið með gamla sáttmála. Þar sem þessi höf. minnist a skýring ]óns Sigurðssonar um stöðu íslands gagnvart Dan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.