Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 63
e>MREIÐ1N NVLENDA ÍSLANDS 59 ei9in skyldum? Þannig er ferð Hans Egede gerð til Græn iands (1721) og með þeim hug eru endurstofnuð samböndin yið landið frá Noregi. Um þetta höfuðatriði i málstað Islands ætti að rita ræki- 'e9a á grundvelli sögu og réttar, — en hér var einungis til- 9angur minn að benda lauslega á fáeina af þeim aðalviðburð- uni, sem á undan fóru. Þegar til þess kemur að leiða rök að réttarmerking endurfundarins á Grænlandi og aðgerðum hinna erlendu stjórna þar á eftir, verður fyrst og fremst að taka til Vfirvegunar, hvað getur komið til greina við siðferðisdóm ^eimsins um meðferðina á landinu og villilýð þeim, sem enn ká, örfámennur, hefur haldið lífi gegnum tvær aldir einsdæmis °l<urs og kúgunar. — í þrætunni milli Norðmanna og Dana Urri Grænland veltur mest á gildi samningsins 1814, er lét Is- 'aud og Grænland (ásamt Færeyjum) fylgja Danmörk, sem ^iálendur, svokallaðar. En dómurinn um tilkall íslands verður að byggjast á öllu því, sem orðið hefur um Grænland frá land- uámi Eiríks rauða til þessa dags. — En í því efni sýnist mér bó sjálfsagt að greina gagngert tvenn tímabil, og nær hið fyrra fram til 1721 eins og þegar er um getið. Til þess tíma er saga Grænlands ljós og efalaus um rétt lands vors til hinna fornu feðraóðala vestra. Og um þetta tímabil, vildi eg fyrst um sinn að eins reyna að glöggva almenning með örfáum athugasemdum, án þess að færa sannanir né tilvitnanir í rit- höfunda yfirleitt. Vegna þess hve örlítið hefur verið skrifað enu í nokkru samanhengi um þetta fyrir þjóð vora, hélt eg að þessi fáorða byrjun gæti, ef til vill, gert auðveldara að snúa sér síðar til almennings með rækilegri gögn og sannanir Urn rétt vorn. En eftir aldauða íslenska þjóðflokksins í nýlend- uuni verður að fara dýpra í sakir og leita víða í heimildir, til bess að komast að rökstuddri sannfæring um málið — ekki einungis meðal vor sjálfra, heldur einnig á þann hátt, að rétt- rr|aeti máls þess, sem vér förum með, verði skilið af öðrum bióðum, og þá fyrst og fremst af Dönum og Norðmönnum, vegna sögulegrar aðstöðu þeirra til málsins. Reykjavíli 4. des. 1923. Einar Benediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.