Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 65
EIMREIÐIN PAPAR 61 Suðshús. Ekki var það kall herlúðursins, er rauf þögnina fyrst uiannlegra hljóma, heldur hinn blíði ómur lítilla klukkna, er sungu yfir grjót og gróður: sál, sál, sál! — Tíminn er eins °9 sandur, sem fyllir spor og lætur mótast á ný. Gleymd er 9leði og sorg hinna fyrstu landnema. Þeir, sem skírðu Sóley heilagri skírn, stigu með lotningu á strönd og þökkuðu guði landið, sem hann hafði gefið þeim — hurfu í ómynnisskugga, t*e9ar heiðnin settist á drotningarstól fjallaeyjarinnar, sem 9leymdi þeim, eins og vanþakklátt barn gleymir guðfeðginum S]num í glaumi æskunnar. Enginn skráði nöfn þeirra með ástúð l'amtíðinni til handa. Fögnuður þeirra og vonbrigði hurfu e‘ns og lindir í þagnarhaf. Ekkert mannlegt hjarta aumkvaði órlög þeirra, er þeir flýðu hinn síðasta griðastað og yfirgáfu með trega þær strendur, er þeir fundu með fögnuði og áttu með réttu. Hafið og sandurinn tók við tárum þeirra, eins og Perlum, sem enginn átti að finna. Eins og faifuglar af heitari slröndum komu þeir og fóru. Þeir komu til þess að finna frið, og þeir fundu hann, en jafnskjótt var hann frá þeim tekinn. Sína eigin ættjörð höfðu þeir áður yfirgefið til þess að leita 9uðsríkis á jörðu. í vopnabraki og blóðstraumum var engin re til hugsana og bæna. En hin ósnerta ey var öll ein heilög b'rkja, sem endurómaði þakkargerð þeirra og sælu. Lífið varð 9uðsþjónusta frá morgni til kvelds. Fegurð náttúrunnar nærði brióstið og einveran gaf svanvængi til himna. Þá dreymdi um lugran gróður í aldingarði guðs: Helgisetur við helgisetur átti ab rísa með öllum ströndum Sóleyjar. Listir og vísindi vaxa °hult í skjóli jöklanna og sævarins, er skildi þá frá blóðgum heimi. En ofríkið rændi skjóli þeirra og rak þá út á ólgandi hafið a ný. Hvergi á jörðu var friður. Þeir hurfu að fullu. — Og þó er einn þáttur lífs þeirra UtTi eilífð bundinn við eyna í norðurhöfum. Hver veit nema sál þeirra svífi enn um vorbjartar nætur yfir ströndinni, sem 9af þeim friðinn á jörðu um stund? Hver veit nema einhver e>mur af tilveru þeirra breiðist yfir þeim stöðvum, sem þeir elskuðu í jarðlífi? Blessun og frið létu þeir eftir á tapaðri strönd. Þeir börðust ekki til landa. Á himni var þeirra sanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.