Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 77

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 77
EIMREIÐIN FRA FÆREYJUM 73 hve lík þau eru fornu norrænunni. Sannleikurinn er sá, að hvert þessara mála hefur farið sínar eigin leiðir í þróun sinni.. °9 engum, sem um dæmir af nokkurri þekkingu, getur bland- ast hugur um það, að færeyskan stendur næst íslenskunni. I beygingum hlýðir hún enn að mestu sömu lögum og íslenskan, °9 ritmálið liggur ótrúlega nærri. Um hljóðin er nokkuð öðru máli að gegna. Breyting hljóðanna hefur orðið á alt annan yeg en í íslensku. En svo náinn er skyldleikinn og reglubund- 'n bæði málin, að rekja má lið fyrir lið, hvernig eitt hljóðið í ■slensku svárar til a'nnars í færeysku og ein beygingarendingin ' íslensku til annarar þar. Orðaforði er að miklu leyti sá sami. Þó er talsvert í færeysku af fornum orðum, sem týnd eru í 'slensku, og sama er að segja um íslenskuna gagnvart fær- eVskunni. En hvernig hafa Færeyingar getað geymt tungu sína? Það sýnist kraftaverk, þegar þess er gætt, að síðan um siðaskifti hefur hún verið landræk úr skólum og kirkju, en dönskunni haldið að fólkinu með ofbeldi. Og engar bókmentir eiga Fær- eVÍngar á sínu máli, fyr en á síðari hluta 18. aldar. En skýr- 'ngin er löngu fram komin. Hún er þessi: Færeyingar eiga ógrynnin öll af fornum þjóðkvæðum, sem lifað hafa á vörum bjóðarinnar öld eftir öld. Þessi kvæði hafa þeir sungið bæði seint og snemma og dansað eftir þeim þjóðdansa sína, og það gera þeir enn í dag. Þarna leyndist neistinn, sem aldrei hefur sloknað. Nú er sá neisti tekinn að glæðast og á þó eftir að loga betur. Því má líka við bæta, að Færeyingar hafa altaf talað mál sitt. Það hefur aldrei tekist að berja dönskuna inn 1 bá. Enn í dag liggur hún þeim alt að því eins fjarri og okkur. Nú á síðustu áratugum hafa Færeyingar eignast þó nokkrar bókmentir, og þær blómgast ár frá ári. Nú eru þeir svo vel a veg komnir, að ekki er hugsanlegt, að tungan verði drepin 1 höndum þeirra. Augljós vottur þess, að þjóðin lifir andlegu bfi, er það, hvað hún á mörg skáld. Og þeir yrkja margir vel, Eæreyingar. Þá eru líka nokkrir, sem skrifa óbundið mál, bæði sögur og leikrit. Af þeim skáldum og rithöfundum, sem e9 hef sjálfur kynst, skal ég nefna bæði Símun av Skarði, bræðurna Djurhuus, Mikkjal á Ryggi, Rasmus Rasmussen, (Regin í Líð), prófastinn ]. Dahl og jóannes Patursson. Það,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.