Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 86
82 SPIRITISMINN EFLIST Á ENGLANDI eimreiðiN um verið í Briigge 1908, og þá hafði vinur okkar tekið mynd af okkur. Þetta var skemtiferð, sem konunni minni hafði þótt mjög gaman að. Þá sagði Fedor: »Hún er að tala um tvö afmæli, annað gleðilegt, og hitt sorglegt, og henni þykir fyrir því, að þau skuli vera svo nálægt hvort öðru«. Þetta var auðskilið. Konan mín dó fáum dögum fyrir jól* Fedor fór þá að koma með nákvæma og hárrétta lýsingu af veikindum og andláti konunnar minnar, og því næst kom dá- samlega nákvæm og rétt lýsing af andliti hennar, hári os vaxtárlagi; »en augun«, sagði hún, »get eg ekki séð, því að hún horfir niður á þig«. Gott og vel, hr. rengingamaður. Frú Tranquil var svo slynS» að hún las þetta alt í huga mínum; þetta var hugsanaflutn- ingur. Hún var jafnvel enn slyngari í því, sem nú kemur: »Eg kann vel við garðinn. Þið hafið gert umbætur á honum. Þið hafið líka gert umbætur í herbergjunum. En spyrðu stúlk- urnar, hvers vegna þær létu ekki gera við loftið. Eg skil það ekki, að þær skyldu skilja loftið eftir«. Þetta var snjalt hja frú Tranquil. Eg vissi ekki um neitt loft, sem þarfnaðist við- gerðar. Dætur mínar vissu það ekki heldur. En við komumst- að raun um, að loftið í einu kvistherbergi var svo illa farið, að það var hættulegt. Fedor hélt áfram: »Hún segir þér að segja stúlkunum, að þær hafi notað suma vasaklútana hennar, og að þær eigi að nota þá, sem henni voru gefnir; þeir eru í kassa«. Mein hugsanaflutningur. Eg vissi ekkert um þessa vasaklúta. En við fundum þá. Fedor fór þá að láta í ljós ánægju út af því, að við hefð- um haldið öllum hennar munum í því horfi, sem henni geð|- aðist, að við hefðum sett blóm við allar ljósmyndir af henm, og svo spurði hún alt í einu: »Hvers vegna fluttuð þið rúmið?4 Það var fjaðrarúm, sem hún hafði sofið í. Það hafði verið borið út til þess að viðra það. Eg sagði henni, að það hefði verið látið á sinn stað aftur, og þá spurði hún tafarlaust: »Hafið þið gefið nýju skóna mína?« Eg neitaði því, og hun sagði: »Eg sé þá ekki«. Síðar kom hún aftur að þessu efni, og sagði, að skórnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.