Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 87

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 87
E'mreiðin SPIRITISMINN EFLIST Á ENGLANDI 83 hefðu víst verið gefnir, þó að eg vissi ekki um það. Henni hafði þótt töluvert mikið varið í þessa skó, og þeim hafði Verið stungið niður í skúffu, og voru ekki með öðrum skóm hennar, sem allir höfðu verið geymdir. Eg held, að það hafi verið laglega gert af Fedor litlu að yda meira um skóna en eg vissi. En henni tókst enn betur. ^ún sagði, að konunni þætti vænt um, að eg væri með ljós- mVnd í vasa mínum, og því næst mælti hún: »Mér þykir vænt Utr>. að þú áttir litlu myndina, en hún er komin langt burt*. Svo að Fedor vissi, að eg hafði sent eina myndina af kon- Ur>ni minni til Afríku. Eg hugsa mér, að rengingamanninum muni finnast töluvert Ú1 um Fedor. Eg vissi, að gámall diskur hafði brotnað, en Eedor vissi, hvernig hann var litur. Hún sagði: »Segðu stúlkunum að vera ekki að gera sér rellu út af bláa diskin- Um- Það var eins og hver önnur óhepni. Þeim þykir fyrir t>essu. Segðu þeim, að það geri ekkert tiU. Þá sagði Fedor: »Hún er að segja Ally, Ally, Ally. Hvað er það? Hún brosir. Er þetta eitthvert gamanyrði? 0, nú Se2ir hún, að það sé hundur. Hundar fara þangað yfir um, þeir hafa elskað og verið tryggir. Nú áttum við hund í Norfolk, og þegar við kölluðum til hans Allez! Allez! Allez! bá var haim vanur að taka undir sig stökk og hlaupa í ^ingum eins og sirkus-hestur. Konan mín kom með þessi 0rð sem tákn, sem sönnun, og í þetta skifti komst ekki hugs- ar>aflutningurinn að. Fedor gat ekki lesið skýringuna í huga n'ínum. Svo var það seinna, að konan mín var að tala yið Fedor Ulr> stúlku. Fedor sagði við mig: »A last, A last; er það annað 2amanyrði?« »Hvað er A last ?« Þá heyrði eg hvíslað, og Eedor sagði: »0, hún segir, að þar sem hún sé upprunnin Se drengur og stúlka kölluð a lad og a lass«. Hefði Fedor verið frá Yorkshire, þá hefði hún vitað, að a lass er gæluorð. En hún er útlendingur og hugsanaflutningur hennar nær ekki Syo langt. Við höfðum sent kabinett-mynd af konunni minni til þess fá hana stækkaða, og þetta hafði ekki tekist að öllu leyti Vel- Þetta gerðist eftir andlát hennar. Fedor var nákunnug
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.