Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 89

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 89
Eimreiðin spiritisminn eflist a englandi 85 sem hafði verið nærri því að fara fyrir ofurborð af tauga- veiklun; hún kvaðst vera að reyna að hjálpa henni, og, sagði Fedor, »hún er að reyna að gefa henni einhverja nýja hryggj- arliði«. Svo að Fedor hafði stungið sér niður í undirvitund mína og veitt þar upp gamanyrði fjölskyldunnar. Okkur er öll- um hætt við lendagikt, og það er gamanyrði hjá okkur, að viö verðum að fara til einhvers smiðs og fá nýja parta setta ’ okkur. En hugsið þið ykkur, að Fedor skuli vita þetta og Vera svo skarphyggin að fá mig til að halda, að konan mín hafi sagt það! Og nú vil eg benda efasemdamanninum á það, að ekkert Var sagt eða gert æsandi á þessum fundi. Alt, sem konan mín sagði, var blátt áfram, einföld skynsemi. Hún sagði at- r>ði, sem hún mundi hafa sagt, ef hún hefði að eins farið burt í einhverja heimsókn. Alt, sem hún sagði eða gerði, var henni líkt. Hlýtur ekki frú Tranquil að vera slungin kona, að hún skuli leika tvær svo ólíkar persónur sem konuna mína °S Fedor, og jafnframt uppgötva með firðhrifum alt, sem var 1 huga mínum, og töluvert, sem ekki var þar? Það var stór- virki af henni að halda öllum spurningum og athugasemdum a rólegu hversdags-sviði og smella svo alt í einu inn þessari stuttu eftirtakanlegu ræðu: Bob, eg er hér. Eg er hjá þér! Finst ykkur ekki þetta vera góður leikur? En eg ætla að lofa tilheyrendum rengingamannanna að hlappa eins og þeim þóknast. Mér finst eg hafa einfaldari og eðlilegri skýringu. Skeytin frá Suður-Afríku sögðu mér, að honan mín væri óglöð, af því að hún gæti ekki komist í Samband við mig. Hún var hrygg, af því að eg var svo seinn að trúa. Á Lundúnafundinum sagði hún mér, hvernig hún hefði komið í herbergið mitt og barið á fataskápinn, og hvernig hún hefði hvað eftir annað reynt að gera mér viðvart um hað, að hún væri nærri mér. Eg finn, að það var þessi sterka ^ngun hjá henni til þess að sannfæra mig, sem kom henni hl þess að taka fram í fyrir stjórnandanum og ávarpa mig heint. Eg hafði æfinlega sagt, að ef nokkur miðill nefndi nafn mitt> Bob, eins og konan mín bar það fram, þá mundi eg <elia það mikilvægt sönnunargagn. Þess vegna er það, að u°nan mín nefndi nafnið, og nefndi það tvisvar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.