Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 92
88 SPIRITISMINN EFLIST Á ENGLANDI eimreiðiN um brjóstnálina, sem prjónninn hafði tapast úr o. s. frv. Það hefur valdið töluverðu umtali og ágiskunum í enskum spíri- tistablöðum, hvernig hún geti verið svona kunnug á jarðnesku heimili. Sumir halda, að ástin, sem heimilisfólkið hefur á henni, og hún á heimilisfólkinu, muni vera nægilegur sambandsliður fyrir hana. Konráð sagði okkur hjá Indriða, að framliðnir menn þyrftu jarðneskan miðilskraft, til þess að geta skynjað jarðneskan heim. Sú skýring hefur líka komið fram í ensku blöðunum, að á heimili Blatchford hljóti einhver að vera gæddur nokkuri miðilsgáfu, þó að þess hafi aldrei orðið vart. Sumar tilraunir, sem gerðar hafa verið, benda í þá átt, að framliðnir menn komist aðallega að hinum andlega líkama oS skynji hugsanirnar, og villist jafnvel á þeirri skynjan á þann veg, að þeir haldi að hugsanirnar séu framkvæmdir. Eg bendi á þetta sem eina af hinum mörgu óráðnu gátum sálarrann- sóknanna. Hvað vita framliðnir menn um okkur og þann heim sem við dveljumst í, og hvernig fara þeir að vita það, sem þeir kunna að vita? En þó að við getum ekkert um þetta sagt með vissu, þá er það bersýnilegt, að við getum aldrei vitað, nema framliðinn ástvinur okkar sé heimagangur á heirnih okkar, viti um alt, sem við erum að fást við, hvað smávægi' legt sem það kann að vera, og taki með eitthvað svipuðum hætti og áður þátt í öllum okkar athöfnum. Eg hef sjálfur fengið merkilega reynslu í þessu efni. Sú þekking á heimilis- högum mínum, sem kom fram hjá fyrri konunni minni á fund- inum hjá frú Brittain í London, var djúpsett og dásamleg. Eg gat þess í upphafi þessa máls, hvað spíritisminn vaeri að eflast á Englandi. Það er engin furða, þegar menn fá aðra eins fundi og Ðlatchford hefur fengið. Og menn skulu ekki halda, að það sé hann einn, eða einhverjir fáeinir menn, sem verða slíks aðnjótandi. Það er verið að hella sönnunum yfir mennina unnvörpum, þar sem rækt er lögð við miðilsgáfuna. Eg ætla að gamni mínu að ljúka máli mínu með því að segja ofurlítið af fundi, sem annar maður en Blatchford fékk ekki alls fyrir löngu. Það var sorgmædd móðir. Drengurinn hennar hafði farið í loftherinn enska á ófriðarárunum. Hann bjóst við að koma heim til hennar aftur eftir þrjá mánuði, ÞV1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.