Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 93

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 93
Eimreiðim SPIRITISMINN EFLIST Á ENGLANDI 89 að þá mundi hann fá heimfararleyfi. Hann hafði yndislega rödd, og áður en hann skildi við móður sína söng hann fyrir ^ana tvo söngva. Annar þeirra byrjar á orðunum: »God send Vou back to me« (Guð sendi þig heim til mín aftur). 'Mamma 01111 elskuleg«, sagði hann, þegan hann hafði lokið söngnum, *fyrsta verkið mitt, þegar eg kem heim aftur eftir þrjá mján- uði, skal verða það að syngja þessa söngva«. Einum mánuði efiir að hann lagði af stað kom sú fregn, að hann hefði tap- ask enginn vissi, hvað um hann hefði orðið. Það þótti á ófrið- arárunum hryllilegasta fregnin, sem menn fengu af ástvinum sinum, enn sorglegri en andlátsfregnir. Tveim mánuðum síðar, mánuðum eftir að pilturinn hafði lagt af stað, fór móðir ^ans á sambandsfund. Fyrirbrigðin þar voru raddir utan • y>ð miðilinn. Rétt í fundar byrjun heyrðist söngur í loft- mu og móðirin sagði: »Þetta er rödd sonar míns«. Miðill- mn var ekki í sambandsástandi, og sagði: »Hvernig vitið ker það? Hvers vegna haldið þér það?« Áður en móðirin fókk tíma til að svara, sagði röddin: »Þetta er alveg rétt hjá roömmu. Eg er Cuthbert Smith«. Það var nafnið á piltinum. ^óðir hans spurði hann um flugstjórann á loftfarinu, sem hann hafði verið á. Þá svaraði röddin: »Ó já, Bunny er hér meo mér, en áður en eg segi nokkuð annað, ætla eg að efna l°forð mitt«. »Hvaða loforð?« spurði móðir hans. »]ú, góða, ^anstu það ekki? Eg lofaði að syngja fyrir þig tvo söngva, be2ar eg kæmi aftur«. Og þá tók hann að syngja annan s°n9inn, sem hann hafði sungið áður en hann lagði af stað, en ekki þann, sem eg hef skýrt frá hvernig byrjar. ^egar hann hafði lokið þeim söng, varð þögn. Þá sagði einn af fundarmönnum við móðurina: »Biðjið þér son yðar aö syngja meira«. Þá sagði röddin: »Ó, já, eg á að syngja annan söng«. Þá tók hann að syngja hinn sönginn, sem hann hafði sungið á undan burtför sinni. En nú breytti hann upp- hafinu og söng: »God has sent me back to thee«. (Guð hefur Sent mig heim til þín aftur). Þegar fyrsta versinu var lokið, sagði röddin: »Við vorum v°n. elsku mamma, að syngja þetta saman. Syngdu það nú Jiieð mér«. Og þau sungu þetta saman, mæðginin, hún í larðneskum heimi og hann í veröld framliðanna manna. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.