Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 103

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 103
EIMREIÐIN RAUÐA SNEKKJAN 99 Úríana hin fagra var á besta skeiði og hlaut því að verða heimilinu til hamingju og flytja feðgunum, sem áður voru svo einmana, nýjan fögnuð. Og góð húsmóðir hlaut hún einnig að verða. Þegar hún flutti í nýja heimkynnið, var tekið á móti henni með ástúð og góðvild. Henni birti í skapi. Oróann í sál hennar lægði. Henni fanst hún verða barn að nýju. Líf hennar var nú fögnuður og friður. Og við hverja tunglkomu söng hún þakkarljóð og rak með því allar illar skapanornir á flótta. Því fyr meir var það siður kvennanna á ströndinni, þegar þung- lyndið sótti á þær og angistin, sem dauðinn lætur halda vörð við hvert mannshjarta, að koma saman við hverja tunglkomu °2 særa burt illar nornir með angurblíðum söng. Þannig leið hver mánuðurinn af öðrum í friði og ró. En svo kom ógæfan áður en varði. Úríana, sem reiddi sig á ást sina, var í fyrstu hamingjusöm °9 auðmjúk. Meðvitundin um það að hafa borið sigur úr býtum gerði hana hamingjusama. Ástin, sem hún hafði borið svo lengi í brjósti, fékk nú að brjótast út. Og maðurinn, sem hún hafði 9ert að hálfguði og hið æsta ímyndunarafl hennar hafði hafið til skýjanna, var nú eiginmaður hennar. Hún elskaði Ardi og Saf sig honum alla á vald með þeim krafti, sem er einkenni þróttmikillar æsku. Alt, sem hún átti af kvenlegum unaði, lét hún honum í té. En Ardi gat ekki elskað á sama hátt og áður. Hann var orðinn gamall og þróttlítill eins og barn. Og honum fór aftur úag frá degi. Manndómur hans þvarr stöðugt. Hann lét sér n$gja að hlýða Úríönu í öllu og var henni þakklátur, því hann vissi, að aldurinn færðist yfir hann. Aftur á móti stóð hún í blóma lífsins. Þegar menn elska á gamals aldri er þakklætistilfinningin oft einkenni þess dauðastríðs, sem ástin er að heyja í hjörtum þeirra, og óbrigðult merki van- rnáttarins, sem æskumaðurinn þekkir ekkert til. Ardi sýndi Úríönu þakklæti, vottaði með því vanmátt sinn °9 staðfesti með því sinn eigin dauðadóm. Hún hafði þráð herskáan víking, þróttmikinn og ofdirfskufullan, hún hafði þráð hann með hinni faumlausu þrá jarðarinnar, er hún steypir sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.