Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 113

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 113
E1MREIDIN í BRAGALUNDI 109 6r; Enganveginn. Því þótt vér höfum eyra fyrir hljómfögru a 1 og listauðgum stíl, er ekki þar með sagt, að vér höfum 1 ‘o eðli skáldskaparins. Sá, sem ekki sér í skáldskapnum ^nað on fagran útsaum í vefnað lífsins, veit ekki hvað skáld- aPur er. Því skáldskapurinn er engin munaðarvara handa nm mentuðu stétt manna. Hann er engin Ijúffeng sætindi j^rir ^e2urðarháka. Hann er lífið sjálft, túlkað á hinn full- ninasta hátt. Hann á heima í hreysunum jafnt og höllunum. °num verður ekki markaður bás. Skáldið finnur efni anda S|num, hvar sem jjf bærist, og líf finnur það á öllum sviðum °5 í öllum, hlutum þótt aðrir finni ekki. ^ ^ér höfum nú komist að raun um, að það mun ekki alls- °star rétt, að skáldskapurinn 'sé í því fólginn að ríma rétt, eins vei 9amli Hómer vildi vera láta. Og vér höfum jafn- séð, að skáldskapur er alt annað og meira en ljóðagerð. vísu dettur engum í hug að neita því, að skáldskap — nsamlegan skáldskap — er oft að finna í innblásnu Ijóði. tafnvíst er og hitt, að hann er ekki síður að finna í 2ril» óbundnu máli. En skáldskap er miklu víðar að finna 1 bókmentunum. Hann er að finna í hverri mynd fegurðar, eertl fnannleg snilli eða náttúran hafa í Ijós leitt. Gotnesk j.ernkirkja er skáldsnild í steini, fagurt málverk er skáldlist í Utri» symfoníu-tónverk eftir Beethoven er skáldskapur í tón- > myndastytta eftir Einar Jónsson er ljóð, meitlað í stein, Íudáð er háfleyg skáldlist í athöfn. Það er episkur skáld- aPur í ofviðri, lýriskur skáldskapur í tunglskini og drama- fr skáldskapur í hinum samtvinnuðu sorgar- og gleði- ^ lum mannlífsins. í hvert sinn sem hugurinn fæðir sanna 9sun eða hjartað verður snortið af einlægri tilfinningu, hefur J^Vndast möguleikinn til skáldskapar. Það skiftir í sjálfu sér u» í hverju formi hann birtist. Fullkomleiki formsins fer eftir j hve miklu leyti það fær lýst hugsýn höfundarins. bókmentunum finnum vér stundum skáldskap í einu ein- as^a orði, svo sem manns- eða staðarnafni. Flestir íslendingar munu verða fyrir alveg sérstökum áhrifum af sumum eigin- n° num eins og t. d.: Hlíðarendi, Þingvellir, Kórmákr, Hrefna s. frv. þag er ejns og þejm fyigj sérstök kyngi. Sum nöfnin e'mgri ritningu eru full fegurðar, nöfn eins og Nazaret,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.