Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 113
E1MREIDIN
í BRAGALUNDI
109
6r; Enganveginn. Því þótt vér höfum eyra fyrir hljómfögru
a 1 og listauðgum stíl, er ekki þar með sagt, að vér höfum
1 ‘o eðli skáldskaparins. Sá, sem ekki sér í skáldskapnum
^nað on fagran útsaum í vefnað lífsins, veit ekki hvað skáld-
aPur er. Því skáldskapurinn er engin munaðarvara handa
nm mentuðu stétt manna. Hann er engin Ijúffeng sætindi
j^rir ^e2urðarháka. Hann er lífið sjálft, túlkað á hinn full-
ninasta hátt. Hann á heima í hreysunum jafnt og höllunum.
°num verður ekki markaður bás. Skáldið finnur efni anda
S|num, hvar sem jjf bærist, og líf finnur það á öllum sviðum
°5 í öllum, hlutum þótt aðrir finni ekki.
^ ^ér höfum nú komist að raun um, að það mun ekki alls-
°star rétt, að skáldskapurinn 'sé í því fólginn að ríma rétt, eins
vei 9amli Hómer vildi vera láta. Og vér höfum jafn-
séð, að skáldskapur er alt annað og meira en ljóðagerð.
vísu dettur engum í hug að neita því, að skáldskap —
nsamlegan skáldskap — er oft að finna í innblásnu Ijóði.
tafnvíst er og hitt, að hann er ekki síður að finna í
2ril» óbundnu máli. En skáldskap er miklu víðar að finna
1 bókmentunum. Hann er að finna í hverri mynd fegurðar,
eertl fnannleg snilli eða náttúran hafa í Ijós leitt. Gotnesk
j.ernkirkja er skáldsnild í steini, fagurt málverk er skáldlist í
Utri» symfoníu-tónverk eftir Beethoven er skáldskapur í tón-
> myndastytta eftir Einar Jónsson er ljóð, meitlað í stein,
Íudáð er háfleyg skáldlist í athöfn. Það er episkur skáld-
aPur í ofviðri, lýriskur skáldskapur í tunglskini og drama-
fr skáldskapur í hinum samtvinnuðu sorgar- og gleði-
^ lum mannlífsins. í hvert sinn sem hugurinn fæðir sanna
9sun eða hjartað verður snortið af einlægri tilfinningu, hefur
J^Vndast möguleikinn til skáldskapar. Það skiftir í sjálfu sér
u» í hverju formi hann birtist. Fullkomleiki formsins fer eftir
j hve miklu leyti það fær lýst hugsýn höfundarins.
bókmentunum finnum vér stundum skáldskap í einu ein-
as^a orði, svo sem manns- eða staðarnafni. Flestir íslendingar
munu verða fyrir alveg sérstökum áhrifum af sumum eigin-
n° num eins og t. d.: Hlíðarendi, Þingvellir, Kórmákr, Hrefna
s. frv. þag er ejns og þejm fyigj sérstök kyngi. Sum nöfnin
e'mgri ritningu eru full fegurðar, nöfn eins og Nazaret,