Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 114

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 114
110 I BRAGALUNDI eimREI£>iN Jerúsalem, Olíufjallið, Galílea, Karmel og Saron. Vísast eru nöfnin fegurri en sjálfir staðirnir. Það skiftir engu máli. Pa má jafna Jerúsalem við jörðu, en hún stendur samt eins oS dýrðleg draumaborg, sem aldrei verður að velli lögð. Stundum kemur það fyrir við lestur skáldrita, jafnvel hinua miklu snillinga, að vér lesum grein eftir grein, erindi erindi án þess, að vér verðum fyrir nokkrum áhrifum V1 lesturinn. En svo kann oss alt í einu að vera lyft á flus inn í heima hins fegursta skáldskapar, og áður en varir erum ver töfraðir af snildinni. Vér getum blaðað í kvæðabók Jónasar um stund og fundist fátt um. En ætli flestum fari ekki a hlvna um hjartaræturnar við nánari lestur? Vér skulum a eins nefna annan eins gimstein eins og kvæðið Ferðalok. Þu lest hvert erindið á fætur öðru með vaxandi aðdáun. Tökum síðasta erindið: Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg; en anda, sem unnast, fær aldregi eilífð að skiliÖ. Þetta eina erindi er heilt ljóð, heilt listaverk, lífssannindu túlkuð á fullkominn og fagran hátt, og þó er erindið látlaust og blátt áfram í allri tign sinni. Það er skáldskapur. Og Þ° taldi Jónas sjálfur sig ekki vera skáld. En nú þarf ekki ann- að en að miðlungs hagyrðingur komi út eftir sig ljóðabók, °S áður en varir er hann kominn í tölu skáldanna. Hér verður reynslan eins og víðar, að það er sitthvað að vera og ae* heita skáld. Og skáldheitið öðlast menn oft fyrir ótrúlega Htið Sé nú þetta, sem hér hefur verið drepið á að framan, oðh skáldskaparins og kjarni, hver er þá staða hans í mannlífinu • í hvaða sambandi stendur hann við hversdagstilveru vora? A heilli tylft atriða, sem nota mætti til andsvara spurningum þessum, skal hér að eins minst á þrjú. í fyrsta lagi breytir skáldskapurinn hverfulleikanum í varan leik. Vér lifum hversdagslífi voru, vikum, mánuðum og jafnve árum saman, tilbreytingarlausu og snauðu að fegurð. Að einS einstaka sinnum hlotnast oss unaðaraugnablik. Fegurðarleiftu1"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.