Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 118

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 118
114 TÍMAVÉLIN EiMREiö'N að minsta kosti að verja mig. Eg ákvað tafarlaust að smíða mér vopn og vígi, þar sem eg gæti sofið. Seinni hluta dagsins gekk eg um Thamesárdalinn, en faj10 ekkert hæli, sem mér fanst örugt. Allar byggingarnar og fre”’ sem urðu á vegi mínum, voru þannig, að auðvelt virtist fyrir Mórlokkana, jafn fimir sem þeir voru, að klifra upp eftir þeliri- En svo datt mér postulínshöllin græna í hug, með háu turH' unum og fáguðum, hálum veggjunum, og um kvöldið tók eS Vínu eins og barn á öxl mér og hélt á stað í áttina til hæð' anna í suðvestri. Eg hafði áætlað, að fjarlægðin þangað sjö til átta mílur, en hún reyndist nálægt átján mílum. FyrS* þegar eg sá höllina, hafði verið móða í lofti, svo fjarlægðin sýndist minni en hún var í raun og veru. Á leiðinni losnaði hællinn undan öðrum skónum mínum og nagli stakst upp 1 jlina, svo eg varð haltur. Það var því ekki fyr en löngu eftn- sólsetur að eg komst í námunda við höllina, þar sem hana bar dökka við ljósgulan himin. Vína hafði vart ráðið sér fyrir fögnuði, þegar eg tók hana á öxl mér, en eftir stundarkorn vildi hún fá að ganga sjálf- Hljóp hún eftir það við hlið mér og tíndi af og til blóm 09 lét í vasa minn. Vasar mínir höfðu ávalt verið Vínu undrunar- efni, en að lokum hafði hún komist að þeirri niðurstöðu, a^ þeir væru einskonar undarlegir blómsturvasar. Að minsta kosti notaði hún þá í þeim tilgangi. Og þetta minnir mig á nokkuð. Þegar eg var að hafa treyjuskifti fann eg . . . . Tíma ferðalangurinn þagnaði, stakk hendinni í vasa sinn og lagði þegjandi tvö fölnuð blóm á borðið. Því næst hélt hann áfram sögunni. Það var að byrja að rökkva, þegar við vorum að fara yfir hæð- arbrúnina við Wimbledon. Var Vína þá orðin þreytt og vildi snúa heim aftur. En eg benti í áttina til grænu postulínshall' arinnar og reyndi að gera henni skiljanlegt, að við mundum fá þar húsaskjól, svo ekkert væri að óttast. Þið kannist við þessa djúpu þögn, sem ríkir yfir öllu, þegar rökkrið er að l®ð* ast yfir foldina. Jafnvel andvarinn hljóðnar í trjánum. Mér finst alt af vera einhver eftirvænting yfir öllu í kvöldkyrðinni. Him* ininn var heiður, að eins nokkrar skýjarákir í vestrinu. ]®la’ þetta kvöld var það fremur eftirvæntingin en óttinn, sem mestu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.