Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 121

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 121
E|MREIÐ1N TÍMAVÉLIN 117 svo mörgum mannlegum einkennum, að mér var ómögulegt annað en að finna til með þeim og taka þátt í kjörum þeirra. Eins og á stóð, hafði eg að eins óljóst í huga, hvað eg ætti að taka mér fyrir hendur. Fyrst var að tryggja sér hæli og iitvega eða smíða sér þau vopn úr málmi eða steini, sem hasgt væri. Það var brýn nauðsyn. Því næst vonaði eg að 9eta einhvernveginn útvegað mér eldfæri, því eg vissi, að ekkert vopn mundi verða skæðara í baráttunni gegn Mórlokk- unum en eldurinn. Því næst þurfti eg að finna upp eitthvert ráð til þess að brjóta upp eirhliðin undir hvíta sfinxinum. ^9 hafði múrbrjót í huga. Eg var sannfærður um, að ef eg Sæti komist inn um hlið þessi með ljós á undan mér, þá mundi e9 finna tímavélina og geta sloppið burt. Eg gat ekki ímyndað að Mórlokkarnir hefðu afl til að koma henni langt und- an- Eg hafði enn fremur ákveðið að taka Vínu með mér aftur 1 yora tíma. Meðan eg var að velta öllum þessum áformum ^Vrir mér, hélt eg áfram til byggingarinnar, sem eg hafði í huganum valið okkur að dvalarstað. Ritsjá. St. Sigurðsson: STORMAR. Leikrit í fj órum þáttum með myndum. Revkiavík 1923. Efni leikritsins er tekið úr daglega lífinu, er lýsing á baráttunni •ntlli verkamanna og vinnuveitenda og lýsir atburðunum, sem geta komið Wrir hér á landi í hverjum kaupstað, þar sem forgöngumenn fyrir fram- 'ivæmdum eru til, og atvinna er fyrir verkamenn. Leikurinn fer fram í tauptúni við fjörð fyrir norðan. Asdal, sem er mesti framtaksmaður til lands og sjávar, hefur komið í h°rpið, þa r sem menn stóðu með höndurnar í vösunum úrræðalausir; h^nn útvegar skip til fiskiveiða og fær þá til að hefjast handa til að biarga sér. Alt hefur gengið vel, þorpið hefur vaxið og blómgast, húsin eru manna híbýli í staðinn fyrir vesæla kofa. Asdal álíta þeir, að sé orðinn rlkur, en er bilaður á heilsu, og á alt undir því, að síldarfarmur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.