Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 124
120
RITSJA
E1MREI»|N
lögð á það að hætla aldrei neinu af þessu sameiginlega fé (e'ni’ oS
Ásdal gerði út úr fjárþröng), en „engin fésýsla er áhættulaus“. Svo C1
nú það, sem Balle gamli segir: að mennirnir eru ekhi svo góðir o. s. f’v"
og geta misjafnlega orðið að liði i samtökum og félagsskap. Og 9elu'
formaðurinn fyrir slíku fyrirtæki sannfært samherja sína um, að hai'n
snuði þá ekki, þó hann hafi hreinar hendur í því efni?
Þegar Snorri Sturluson er búinn að segja frá því, að Þór hafi molað
höfuð Miðgarðsormsins með hamrinum, og ormurinn væri dauður, Þa
U
bætir hann við frásögnina, „en satt að segja þá iifir Miðgarðsormur enn
— Eins má segja um þessa úrlausn, að þrátt íyrir hana er gátan nl"
betra fyrirkomulag á mannfélaginu ekki ráðin enn.
/. E.
Krístín Sigfúsdóttiv: TENGDAMAMMA. Sjónleikur í fimin þát'un'-
Akureyri MCMXXllI.
Það mun vera rétt, sem Haraldur Níelsson prófessor sagði við miS 1
vetur, að engin bóndakona í öðrum löndum mundi taka sér fyrir hendm
að skrifa leikrit milli þess, sem hún gengur um í. búsönnum; til Þei,s
þurfi bóndakonan að vera íslensk eins og Kristín Sigfúsdóttir er.
Efnið í Tengdamömmu er sama baráttan sem háð er áratug eftir ara-
fug f hverju þvf mannfélagi, sem ekki stendur í stað eða sefur. Það er
baráttan milli hinna ungu og hinna gömiu, sem hvorki eiga sanrleiö 1
trúarbragðaskoðunum, skoðunum á ástinni milli manns og konu, e^a
skoðuninni á endurbótum, þó ekki sé um annað að tala en bæjabygginS11
eða túnasléttur, og að síðustu skoðanamunurinn milli bæja- og sveitafólks-
Björg (tengdamamma) fær ekki skilið, að margt sé skylt í hugsunarh®111
sínum og tengdadótturinnar frá Reykjavík, þar sem önnur sé „borga1-
dama“ en hin „sveitakerling". Þeirri skoðun heldur hún fram í síðasta
þátt. Það kann heldur ekki góðri lukku að stýra, að unga fólkið g'itl
sig án þess, að foreldrarnir leggi blessun sína yfir giftinguna, en Þð^
hafði Ari sonur hennar þó gert. Það er gamla fornsögu krafan, að giftasl
„að frænda ráði“. — Þegar svo tengdadóttirin kemur inn með mann'
sfnum að sunnan, í jakka, reiðbugsum og vatnsstígvélum upp undir hne,
þá stórhneykslast hjúin á Heiði, og Þura gamla, sem hefur séð hana 'nn
um rifu á þilinu, segir um hana: „Ætli hún sé ekki ein af þessum 111
síldinni? “ Sú setning gæti orðið landsfleyg á nokkrum árum, ef leikri'
væru lesin hér á landi.
Samtölin eru oft stutt og falla fljótt niður af því, að sumir hlaupa ul