Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 124

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 124
120 RITSJA E1MREI»|N lögð á það að hætla aldrei neinu af þessu sameiginlega fé (e'ni’ oS Ásdal gerði út úr fjárþröng), en „engin fésýsla er áhættulaus“. Svo C1 nú það, sem Balle gamli segir: að mennirnir eru ekhi svo góðir o. s. f’v" og geta misjafnlega orðið að liði i samtökum og félagsskap. Og 9elu' formaðurinn fyrir slíku fyrirtæki sannfært samherja sína um, að hai'n snuði þá ekki, þó hann hafi hreinar hendur í því efni? Þegar Snorri Sturluson er búinn að segja frá því, að Þór hafi molað höfuð Miðgarðsormsins með hamrinum, og ormurinn væri dauður, Þa U bætir hann við frásögnina, „en satt að segja þá iifir Miðgarðsormur enn — Eins má segja um þessa úrlausn, að þrátt íyrir hana er gátan nl" betra fyrirkomulag á mannfélaginu ekki ráðin enn. /. E. Krístín Sigfúsdóttiv: TENGDAMAMMA. Sjónleikur í fimin þát'un'- Akureyri MCMXXllI. Það mun vera rétt, sem Haraldur Níelsson prófessor sagði við miS 1 vetur, að engin bóndakona í öðrum löndum mundi taka sér fyrir hendm að skrifa leikrit milli þess, sem hún gengur um í. búsönnum; til Þei,s þurfi bóndakonan að vera íslensk eins og Kristín Sigfúsdóttir er. Efnið í Tengdamömmu er sama baráttan sem háð er áratug eftir ara- fug f hverju þvf mannfélagi, sem ekki stendur í stað eða sefur. Það er baráttan milli hinna ungu og hinna gömiu, sem hvorki eiga sanrleiö 1 trúarbragðaskoðunum, skoðunum á ástinni milli manns og konu, e^a skoðuninni á endurbótum, þó ekki sé um annað að tala en bæjabygginS11 eða túnasléttur, og að síðustu skoðanamunurinn milli bæja- og sveitafólks- Björg (tengdamamma) fær ekki skilið, að margt sé skylt í hugsunarh®111 sínum og tengdadótturinnar frá Reykjavík, þar sem önnur sé „borga1- dama“ en hin „sveitakerling". Þeirri skoðun heldur hún fram í síðasta þátt. Það kann heldur ekki góðri lukku að stýra, að unga fólkið g'itl sig án þess, að foreldrarnir leggi blessun sína yfir giftinguna, en Þð^ hafði Ari sonur hennar þó gert. Það er gamla fornsögu krafan, að giftasl „að frænda ráði“. — Þegar svo tengdadóttirin kemur inn með mann' sfnum að sunnan, í jakka, reiðbugsum og vatnsstígvélum upp undir hne, þá stórhneykslast hjúin á Heiði, og Þura gamla, sem hefur séð hana 'nn um rifu á þilinu, segir um hana: „Ætli hún sé ekki ein af þessum 111 síldinni? “ Sú setning gæti orðið landsfleyg á nokkrum árum, ef leikri' væru lesin hér á landi. Samtölin eru oft stutt og falla fljótt niður af því, að sumir hlaupa ul
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.