Eimreiðin - 01.01.1924, Page 125
ElMRElÐIN
RITSJA
121
l|f þess að heyra okTti svarið. Þelta kemur slundum fyrir hjá Þuru gömlu,
sem ehki hefur hugrekki til að hlusla á, að sér sé svarað, og hjá Björgu
sláifri af því, að hún þolir enga mótsögn af neinum, nema prestinum.
Stundum vantar samtölin stíganda og fall, þó fanst ekki til þess, þegar
,enSdamamma var leikin í Reykjavfk. Leikurinn er fjörlega saminn. —
Möfundurinn skrifar eins þriggja, fjögra og fimm manna samtöl eins og
*Ve99Ía. Sum ir höfundar ná ekki svo vel sé yfir margra manna samtöl.
Það er mikill kostur við leikritið, að flest ef ekki alt sem sagt er, er satt,
°9 Setur vel verið sagt á sveitabæ. Höf. hallar hvorki á „borgar-
^ömuna" né „sveitakerlinguna". Allar þessar 9 persónur, sem fyrir
^°ma, hafa hver fyrir sig nægileg lundareinkenni. Sveinn, sem er eins-
'<onar olbogabarn og útlagi á heimilinu, segir: „Eg er þakklátur, þegar
sólin skín, en eg bið hana ekki um að skína, þegar hún þykist of góð
'ó þess“. Hann trúir á mátt sinn og megin í nýjum sið. Hann kemst
®finlega áfram og finnur ekki til þess, að hann sé upp á nokkra mann-
eskju kominn. Gamla fólkið stríðir og brígslar hvort öðru með þeim,
sem því hefur litist á, eins og það sé höfuðsynd að hafa orðið það á.
Vfir höfuð er þröngsýnið mikið á slíkum sveitabæ upp til heiða, en þar
s'endur bærinn á Heiði.
Presturinn séra Guðmundur er valmenni, sem Björg trúir á. í síðara
Sam,alinu á milli þeirra ganga öldur leiksins allra hæst. Ðjörgu þykir
það ekki vera sönnun fyrir sannri trú, þó nýi presturinn fylli kirkjuna
n'eð því, a5 hafa ) (Jans á eftirUndir niðri skilur maður, að þar sé
homið unglingafélag, sem hefur fengið leyfi til að hafa fundi í kirkjunni
eöa á kirkjustaðnum, og það hafi svo þennan „dans á eftir". Séra Guð-
ntundur ver nýja prestinn á alla lund og sérstaklega með þeirri spurn-
m9u: „Átlum við þá trú á hans aldri ?“ Síðan segir hann henni, að hún
se að verða að steingerfingi á sálunni, og það ómar í eyrum hennar
'eikritið út, af því að séra Guðmundur hefur sagt það, og verður til þess
að breyta skoðunum hennar og hennar hörðu lund. Það er galli á 3.
Þsttinum, að á eftir þessu samtali kemur umtal um kembur og spuna.
Þátturinn hefði helst átt að .enda á þessu samtali, heimkomu Rósu og
e'ntali Ðjargar, sem hann endar á. Kemburnar og spuninn að vera
9engnar á undan.
Björg gamla hefur með þessu hægláta ráðríki sínu gert Rósu uppeldis-
dóttur sína að aumingja. Tengdadóttirin skrifar föður sínum um að taka
v,ð sér næsta vor. Hún ætlar heim. Manninn sinn vill hún helst hafa með
Sef, og hann er líklegur til að fara. Björg sér sig fram undan sér eins