Eimreiðin - 01.01.1924, Side 127
^IMREIÐIN
RITSJA
123
um veröldina hálfa.
Með himinröndum rosashý
rjúka. En steyta kálfa
hnakkakertir hér við land —
og hafa stundum unnið grand —
Danir, og dusta bjálfa.
^ísan er lfk rosafögru málverki eftir fornan meistara.
^úningur kvæðanna, mál og hættir, samsvara efninu. Der þar mikið á
nilrifum miðaldakveðskaparins, og sumum finst það sjálfsagt full-mikið.
það smellur utan um efnið eins og hanski um hönd. En sjálfsagt
Vei,,i ýnisum ekki af því, að orðskýringar hefðu verið látnar fylgja; fáir
"ema e. t. v. Vestur-Skaftfellingar munu t. d. skilja orðið „tismi" (bls. 8)
^væði þessi sýna það, að góð yrkisefni má fá frá miðöldunum ekki
síðu
hvi
r en fornöldinni eða “gullöldinni" svo nefndu. Það veldur mestu,
er á heldur.
^9 nenni ekki að þylja nöfnin tóm á kvæðunum, en kaupi menn kverið
°9 lesi. Það er ekkert léttmeti. Jakob Jóh. Smári.
^'lh/álmur Þ. Gíslason: ÍSLENSK ENDURREISN. Tímamótin í menn-
'n9u 18. 0g 19. aldarinnar. Rvík. 1923.
^úk þessi er rannsókn á merkilegu tímabili í menningu íslendinga,
^s'n9 á stefnum þeim, sem þá voru uppi í menningarheiminum, og mönn-
Um þeim, sem báru þær fram hér á landi. Efnið er yfirgripsmikið, nær
^ir alt þjóðlífið, verslun og búhag, trúarbrögð og blaðamensku, skólamál
°9 rímnakveðskap. Hér er ekki rúm né tækifæri til að gagnrýna ritið
nekvæmlega, en yfirleitt virðist rannsóknin samviskusamlega og hlutdrægnis-
'aust gerð. Merkilegt er það, sem höf. bendir á, að hér á landi sé ekki
si'k andstaða milli upplýsingarstefnunnar og rómantisku stefnunnar, sem
sumstaðar í öðrum löndum. Hugsjónir beggja stefnanna renna saman hjá
sumurh merkilegustu mönnum tímabilsins. Hefur -því tímabilið frá miðri
°ici og fram á miðja 19. öld samfeldan heildarsvip, þótt auðvitað sé
m,kið á mununum fyrst og síðast í einstökum atriðum.
^ókin er skemtileg, en efninu sumstaðar þjappað nokkuð núkið saman.
kliðurskipun efnisins virðist vera góð og greinileg, en málinu nokkuð
e^ótavant; að minsta kosti er höfundurinn enginn málhreinsunarmaður.
vfirleitt er bókin hin eigulegasta, og er gleðilegt, er sumir af yngri
ir®ðimönnum vorum snúa sér að nýrri öldunum og sögu þeirra. Þess
er full þörf. Jakob Jóh. Smári.