Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 128

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 128
124 RITSIÁ ElMREIÐlN Jón Svcinsson: BORGIN VIÐ SUNDIÐ. Rvli. 1923. Borgin viö sundið er framhald af Nonna, en sú bók kom út í íslenskri þýðingu fyrir stuttu og fékk góðar viðtökur. Borgin við sundið er bók, sem oss er gróði að. Ekki vegna þess að hún flytji svo stórfeldan skáld- skap eða ryðji nýjar brautir, heldur vegna hreinleikans og hinnar hljóð- látu listar, sem felst í frásögninni, þar sem barnið er látið tala og segja frá æfintýrum sínum þannig, að maður fylgist með af áhuga og innilegri samhygð. Bókin er fyrst og fremst fyrir börn og unglinga, og eg veit fáar bækur betur fallnar til lesturs fyrir æskulýð vorn en bækur lons Sveinssonar. íslenskum foreldrum er óhætt að fá börnum sínum bók þessa í hendur, því í henni finst ekki ein einasta sorablandin hugsun. Bókin er rituð af næmum skilningi á sálarlíf manna, ekki síst barnanna, og af mikilli siðferðilegri alvöru, án þess þó að verða nokkursstaðar að þurri prédikun. Frásögnin er myndauðug og Ijós, ef til vill nokkuð lang- dregin stundum, en hvergi leiðinleg. Og Nonni litli, aðalpersónan í bók- inni, vinnur hvers manns hylli með sínu glaða og djarfa viðmóti og hreina hugarfari. Þýðinguna hefur annast Freysteinn Gunnarsson cand- theol. og leyst hana vel af hendi. Sv. S. Arne Möller: ISLANDS LOVSANG GENNEM TUSIND AAR. " Gyldendalske Boghandel 1923. Þetta er bók, sem mörgum dönskulæsum íslending mun þykja fenguf í. Því í henni er saman kominn meiri fróðleikur um íslenskan sálma- kveðskap, alt frá elstu tímum og til vorra daga, en á nokkrum einum stað öðrum, og gleggra yfirlit gefið yfir þessa tegund íslenskrar ljóðagerðar en dæmi munu vera til áður. Höfundurinn byrjar á því að segja fra Geisla Einars Skúlasonar, sem hann telur hið fyrsta volduga, norraena dýrðlingsljóð og jafnvel það besta um leið, og endar á þjóðsöng vorum- 0, guð vors lands! Annars skiftir höf. bókinni í þrjá meginþætti: I fvrs,a þætti er Iýst kristilegri Ijóðagerö hér á landi í katólskum sið, þá lúterskum sálmakveðskap fram að dauða Hallgríms Péturssonar og loks sálmakveð- skap síðari tíma. Er þannig farið með efnið, að það verður hverg1 þreytandi og suma kaflana er unun að lesa. Vil eg þar einkum benda a kaflana um Sólarljóð, Lilju og Hallgrím Pétursson. Þýðingar á dönsku úr islenskum sálmakveðskap eru á víð og drcif um bókina, og aftast úrval úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, ásam1 sálmi hans: Alt eins og blómstrið eina. Eru þýðingarnar í bókinni flesl- ar eftir séra Þórð Tómasson, prest í Horsens, þar á meðal þýðingarriar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.